Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1890, Side 10

Andvari - 01.01.1890, Side 10
IV gamlir menn svo sagt mér, að jafnan hafi liann verið sjálfsagður foringi, þá er hanu var að leikjum með öðr- uin unglingum. Uppeldi fékk hann slíkt, sem títt var pá meðal bænda, en pó í betra lagi, pví eigi skorti efni; en faðir hans vel að sér og hann sjálfur náinfús og^fjör- ugur. Hann vandist allri venjulegri sveitabænda vi-nnu; en lítinu orðstír gat hann sér á peim árum fyrir dugn- að við vinnu, pótti latur og hvílrækinn í meira lagi; en gefinn var hann fyrir bælcur, og las allt pað, er hann náði til. En litið var pá um almennar fróðleiksbækur, og fátt inenntaðra manna. Eigi veit óg til, að hann liafi fengið tilsögn í nokkru pví, er að bóklegri mennt- un lýtur, nenia ef telja skyldi pað, að hann var eitt- hvað lítið að heiman til að læra skrift og reikning; pá hefir hann, ef til vill, fengið líka einhverja tilsögn í að skilja dönsku, pví víst er um pað, að snemma varhann farinn að lesa danskar bækur sér til gagns. Við fráfall föður síns varð Jón að taka við búsforráð- um með móður sinni; var liann pá að eins 16 — 17 ára að aldri. J>á lýsti pað sér brátt, hvílíkur maður liann var til búsýslu og annara framkvæmda. Bærinn var forn mjög og hrörnaður; á jörðinni var tvíbýli, og fieira var par á annan veg, en hann vildi kjósa. Hann liafði pegar mikið starf fyrir búinu; vann hann sjálfur að hverju verki sem peir, er röskvastir voru, og hlífði sér eigi, enda ætlaðist hann til, að aðrir ynni mikið og pótti framan af árum all-vinnuharður og eigi væginn. Eitt af pví fyrsta, er hann gerði til að lagfæra bú- haginn, var pað, að ná jörðinni allri; varð hann að út- vega manni peim, er par bjó móti móður hans, annað jarðnæði. Af pví urðu deilur með Jóni og Árna Ara- syni, móðurbróður hans, sem nefndur heíir verið. Bar peim í milli um landsnytjar nokkurar. En pótt Árni væri manna einbeittastur, kappsfullur og auðugur, bar hann lægri hlut í peim viðskiftum. Yar svo í ýmsu, að Jón lét ekki hlut sinn; fór pá, sem optast verður er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.