Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 20

Andvari - 01.01.1890, Page 20
XIV rausn; var gestnauð |>ó svo mikil á Gautlöndum, að fá- dæmum sætti: en gestrisnin var æ hin sama og fannst pað aldrei á, að gestnauðin pætti sérlega tilfinuanleg eða við of. Vór skulum nú snöggvast líta á, hver pau störf voru, er Jón hafði að gegna hið síðasta ætiár hans. Hygg ég að á engu verði betur séð, hvílíkur starfsmaður hann var, og hve ótrúlega miklu hann fókk afkastað. Hann hafði stjórn á allumfangsmiklu búi. Hann var hreppstjóri og hreppsnefndaroddviti í sveit sinni. Hann var sýslunefndarmaður og umboðsmaður; varði liann til. umboðsins allmiklu starfi, par eð hann einmitt pá varð að vinna svo mikið að landamerkjum, samkvæmt landa- merkjalögunurn. Hann vann mjög að pingmálum, par sem hann studdi manna mest að pví að koma þingvalla- fundinum á og sótti par á ofan sjálfur fundinn. Enn er pó ótalið pað, sem mest var verkið af 511« pessu : Hann var fonnaður »Kaupfélags |>ingeyinga«. Síðasta árið, sem Jón lifði, var umsetning l'élagsins nokkuð á annað hundrað púsunda króna. Alla reikninga fólagsins hafði hann á liendi, bajði út á við, gagnvart viðskifta- mönnum erlendis, og inn á við, gagnvart deildum fé- lagsins og einstökum mönnum; sömuleiðis bréfagerðir allar og framkvæmdir á ályktunum félagsins. þegar nú pess er gætt, að hann kunni lítt til pessara starfa, og varð pað pví erfiðara miklu en ella myndi, og hann átti ekki völ peirra manna, er vel kynni slik störf, er auðsætt, hvílíkt feiknaverk petta helir verið fyrir sex- tugan mann. En pað var eins og vinnupróttur hans væri ósigrandi, og aldrei var hann einbeittari en nú síð- ast. Honutn var líka mjög kært að vinna að pví að bæta úr verzlunarólaginu. Hafði hann alla æfi lagt kapp á pað og gengizt fyrir ýmsum tilraunum í pá átt; var hann pví oft lítill vinur kaupmanna. Mest kvað pó að pvf, eftir að »Kaupfélagið« var stofnað. |>á fengu viðskiftatilraunir manna hér loksins fasta stefnu, og peirri stefnu fylgdi Jón fram með sinu mikla preki ogöruggu framkvæmd, prátt fyrir harðfengilega mótspyrnu kapps- fullra og voldugra manna, er eigi spöruðu að spilla kaup- félagsskapnum, og sem par á ofan lcituðust við að gera Jóni lífið eríitt á marga vegu. En svo féll hann snögglega og öllum á óvart frá pessu margbreytta og mikla verki. Að vísu verður verkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.