Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 21
peim, er hann vann að, lialdið áfrain; en skarð það, er
varð við fráfall hans, er ekki auðfyllt. Eg gét eigi var-
izt pess að ímynda niér, að sundrung sú og annar ó-
fagnaður, er kom fram á síðasta pingi, hefði minni ver-
ið, ef vér hefðum átt Jón pá á lííi. Með festu sinni
og alvörugefni mundi hann hafa komið í veg fyrir sumt
er iniður fór, pví að íiestir mundu hafa látið sér vel líka
að lúta honum sem foringja sínum.
Fráfall hans varð með peim atburðum, er nú skal sagtr
21. dag júníinánaðar 1889 lagði Jón ásamt nokkrum.
fleiri mönnum, par á meðal tveim aipingistnönnum, frá
Bakkaseli í Öxnadal upp á Öxnadalsheiði. Hann var pá
á ferð til alpingis í 17. sinni. Ifafði hann engan fylgd-
arrnann; lýsti sér í pví vaskleiki hans og dirfska að ríða
til pings fylgdarmannslaus, pótt hann pættist mundu
geta notið santfylgdar annara manna. p>annig hafði
hann ferðazt oft; en nú var hann 61 árs, ognáttúrlega
tekinn mjög að stirðna. Kvöld var kontið er peir lögðu
upp frá Bakkaseli. Jón hafði næstu nótt á undan sofið
lítið eða ekki, og var hæði syfjaður og preyttur, enda
fremur dapur í hug, að pví er sagt er. Vegur er grýtt-
ur yfir öxnadalsheiði og mjór; riðu peir dreift, bar pá
svo til, er Jón var aftastur, að hann féll af bestinum,
en fóturinn annar var fastur í fstaðinu, og dró hestur-
inn hann kippkorn, c. 100 faðma, áður en pess var
gætt. Meiddist hann mjög á baki og gat sig ekki hreyft,
en var pó ekki beinbrotinn. Förunautar hans gátu náð
tjaldi hjá grasafólki par á heiðinni, og tjöldnðu peir yfir
lionum. Eftir tvo sólarhringa var liann borinn til byggða,
í Bakkasel, og pá var par kominn læknir til að binda
um sárin. Eftir pað lnesstist hann dálítið og hugðu
menn að honum mundi batna skjótt; en pað snerist á
annan veg, pví á öðrum degi pyngdi honum mjög, og
lagðist veikin fyrir brjóstið. Andaðist hann fyrir rniðj-
an morgun 26. júní.
|>annig dó hann í sjálfri herferðinni, og hann dó eins
og lietja. Hann lineig sakir preyfu af hestinum og hann
lá banaleguna uppi á heiði. Til pess að deyja eins og
hetja lieyrir pað að líknaihönd ástvina nái ekki til manns.
Sú líknarhönd gerir mann að aumingja, pótt hann sé
pað ekki. Annað skilyrði er að ganga pegjandi frá verk;
inu og kvarta ekki. pannig dó Jón Sigurðsson. »A
meðan liann lá í Bakkaseli talaði hann um daginn og