Andvari - 01.01.1890, Síða 23
II.
r
Um stjórnarmál Islands
Eptir
Pál Briem.
Það er sagt, að síðan um aldamótin hafi í ýmsum
löndum verið lögteknar fullar 350 stjórnarskrár. Marg-
ar peirra hafa gengið úr gildi, mörgum breytt og marg-
ar lættar, af pví að hugmyndir manna hafa smásaman
skýrst í stjórnarmálum. En af tölunni einni má ráða,
hver.n áhuga menn hafa haft á pessuin málum.
Líkt má segja um frumvarpafjöldánn, sem komið hef-
ur fram lijer á landi í stjórnarmálinu. Fjöldinn hendir
á, livert áhugamál stjórnarmálið hefur verið, og hins
vegar getur enginn neitað pví, að liugmyndir manna í
pessu máli hafl sinásaman orðið skýrari og ljósari.
Menn hafa verið á mismunandi skoðunum. Menn
hafa ritað og rætt um máiið fram og aptur. |>etta hef-
ur knúð menn til, að hugsa um einstök atriði og prófa
ástæður með og mót. Síðasta frumvarp í stjórnarmál-
inu hefur mætt megnum mótmælum. Að mínu áliti
hafa pau við mjög lítil rök að styðjast, en hversu sem
pví er varið, pá hafa mótbárur pær, sem gjörðar hafa
verið gegn frumvarpinu, samt vakið menn til að hugsa
um pað, og skoða pað sem best.
|>að er vonandi, að prátt fyrir sundrung pá, sem
komið hefur fram síðan á síðasta alpingi, geti menn pó
áður langt ura líður orðið sammála; pað er vonandi, að
Andvari. XVI. 1