Andvari - 01.01.1890, Síða 26
4
]eyti komin undir fulltníum pjdðavinnar sjálfrar*. í
pessu ligguv, að sú liaíi verið tilætlunin, að pjóðin ætti
sjálf að ráða höguin sínum, hún skyldi vera sinnar
eigin gæfu smiður. iín fyrirkomulagið á stjórninni hef-
ur verið svo óhentugt, að pessi tilæblun liefur ekki
komist, í verk. Reynsla vor 'og annara pjóða sýnir pað
og sannar, að fyrsta skilyrðið til pess, að frainfarir
landsins verði staðgóðar, er að pjóðin fái uppfyllta ósk sína
um innlenda stjórn á íslandi með ábyrgð fyrir alpingi.
Jjað mun syna sig, pegar hjer er komin innlend
stjórn í landi, hvort landið muni eigi taka framförum
og landsmenn fjölga. p>etta hefur vakað fyrir mönnum
stöðugt, og pessvegna hefur baráttan staðið um innlenda
stjórn á Islandi, en aldrei verið deila um, hvort vjer
ættum að liafa hjer á laridi jarl landsstjóra, eða ráð-
gjafa með erindreka eða ráðgjafa hjá konungi, pví að allt
petta getur fullnægt kröfuniii um innlenda stjórn.
Mótmælin gegn frumvarpinu frá síðasta alpingi lrafa
verið fólgin í pví, að frumvarpinu hefur verið borið á
brýn, að pað lullnægði ekki pessari kröfu, að sínu leyti
eins og frumvörpin, er sampykkt hafa verið á fyrirfar-
andi piugum? J>ess vegna er ]>aö nauðsynlegt, að at-
huga frumvarpið frá síðasta pingi nákvæmlega. Frum-
varpinu var breytt á síðasta pingi allmikið að orðum
frá frumvarpi pví, sem sampykkt var á alpingi 1885
og síðan á alpingi 1886 og viljum vjer nú nefna hin
helstu atriði, .par sem breytt hefur verið.
1. Tilvisun til stöðulagannu 2. jannar 1871.
J>essi tilvísuu er tekin upp í tveimur greinum í frum-
varpinu frá síðasta pingi, 2. gr. og 34. gr. í frum-
varpinu 1885 voru talin upp í 2. gr. hin sjerstaklegu
málefni landsins, án nokkurrar tilvísunar, en í síðasta
frumvarpi er pessu ba>tt við; csvo sem segir í lögum
um hina sfjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu 2. jan.
1871, 3. gr.»
I 34. gr. er talað um fjárlögin. 1 tilsvarandi grein