Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 28

Andvari - 01.01.1890, Síða 28
6 «að vjer nieð lienni seídum rjeit vorn til sjálfsforræðis*. (þjóðv. 12. okt. 1889). það er nú líklega ekki ofmikið sagt, að kalla þetta gífuryrði, en pess konar gífuryrði eru ekki heppileg, og undarlegt er pað, ef tilvísunin á að hafa pessi ósköp í för með sjer, að enginn skyldi verða til að mótmæla pví, sem jeg sagði um tilvísunina í fyrirlestri uin stjórnarskrármálið, sem jeg hjelt í lleykjavík rjett fyrir Pingvallafundinn 1888, og sem prentaður var í pjóðólfi 17. ágúst 1888, jeg ininntist par á tilvísun til stöðulaganna og sagði, að pað sjmdist hafa «litla pýðingu* fyrir stjórnina, hvort tilvísunin væri í fruinvarpinu eða ekki. það hefði átt að mót- mæla slíkurn orðum um pessa stórkostlegu tilvísun. Ef tilvísunin útaf fyrir sig ætti að hafa pau áhrif, að vjer seldum rjett vorn til sjálfsforræðis, pá ættum vjer að liafa margselt hann, með pví að taka á móti stjórnarskránni 1874, par setn pessi tilvísun er alveg eins. En í raun rjettri hefur tilvísunin enga pýðingu og pað jafnvel, hvernig sem stöðulögin eru skoðuð. Eptir pví sem vjer pekkjum til, eru ekki neina tvær skoðanir á pessum lögum. Stjórnin hefur álitið, að konungur með ríkispingi Dana hafi sem rjettmætt lög- gjafarvald alríkisins lögtekið par, hverja stöðu ísland skuli hafa í ríkinu. Ef menn hafa pessa skoðun, pá verða menn að skoða lögin skilyrðislaust gildandi fyrir Island, og pað hefur enga pýðingu, hvort íslendingar í lögum sínum vísa til peirra éða ekki. Lögin hafa sitt fulla gildi prátt fyrir pað. Jón Sigurðsson hafði aptur á móti aðra skoðun á pessum lögum; hann sagði, að umræðurnar á ríkispingi Dana um petta mál sýndu «að lijer er ekki að ræða um kúgunarlög, heldur uin nýja lögmálstegund, sem er að myndast í sumum greinum í Danmörku, og sem vjer geturn kallað yfirlýsingarlög, en pað eru pess kon- ar lög, sem gilda að svo miklu leyti, eða svo framar- lega, sem hlutaðeigendur eru sampykkir í að láta pau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.