Andvari - 01.01.1890, Síða 28
6
«að vjer nieð lienni seídum rjeit vorn til sjálfsforræðis*.
(þjóðv. 12. okt. 1889). það er nú líklega ekki ofmikið
sagt, að kalla þetta gífuryrði, en pess konar gífuryrði
eru ekki heppileg, og undarlegt er pað, ef tilvísunin á
að hafa pessi ósköp í för með sjer, að enginn skyldi
verða til að mótmæla pví, sem jeg sagði um tilvísunina
í fyrirlestri uin stjórnarskrármálið, sem jeg hjelt í
lleykjavík rjett fyrir Pingvallafundinn 1888, og sem
prentaður var í pjóðólfi 17. ágúst 1888, jeg ininntist
par á tilvísun til stöðulaganna og sagði, að pað sjmdist
hafa «litla pýðingu* fyrir stjórnina, hvort tilvísunin
væri í fruinvarpinu eða ekki. það hefði átt að mót-
mæla slíkurn orðum um pessa stórkostlegu tilvísun.
Ef tilvísunin útaf fyrir sig ætti að hafa pau áhrif,
að vjer seldum rjett vorn til sjálfsforræðis, pá ættum
vjer að liafa margselt hann, með pví að taka á móti
stjórnarskránni 1874, par setn pessi tilvísun er alveg
eins. En í raun rjettri hefur tilvísunin enga pýðingu
og pað jafnvel, hvernig sem stöðulögin eru skoðuð.
Eptir pví sem vjer pekkjum til, eru ekki neina tvær
skoðanir á pessum lögum. Stjórnin hefur álitið, að
konungur með ríkispingi Dana hafi sem rjettmætt lög-
gjafarvald alríkisins lögtekið par, hverja stöðu ísland
skuli hafa í ríkinu. Ef menn hafa pessa skoðun, pá
verða menn að skoða lögin skilyrðislaust gildandi fyrir
Island, og pað hefur enga pýðingu, hvort íslendingar í
lögum sínum vísa til peirra éða ekki. Lögin hafa sitt
fulla gildi prátt fyrir pað.
Jón Sigurðsson hafði aptur á móti aðra skoðun á
pessum lögum; hann sagði, að umræðurnar á ríkispingi
Dana um petta mál sýndu «að lijer er ekki að ræða
um kúgunarlög, heldur uin nýja lögmálstegund, sem er
að myndast í sumum greinum í Danmörku, og sem
vjer geturn kallað yfirlýsingarlög, en pað eru pess kon-
ar lög, sem gilda að svo miklu leyti, eða svo framar-
lega, sem hlutaðeigendur eru sampykkir í að láta pau