Andvari - 01.01.1890, Side 29
7
gilda fyrir sig, eða pangað til peir lroma sjer saman
um að haíri pað öðruvísi; pau gilda fyrst og fremst
fyrir Dani, og par næst gilda þau fyrir Islendinga, ef
peir í engu mótmæla peim, heldur sampykkja pau
annaðhvort pegjandi eða með ljósum orðum, eða byggja
á peim mótmælalaust1.
Ef menn hafa pessa skoðun, pá er fyrst og fremst
ómögulegt að neita pví, að íslendingar liafa byggt á
stöðulögunum, og pótt pað sje með berum orðum við-
urkennt með tilvísun til laganna, pá hefur pað enga
pýðingu fyrir gildi laganna. Lögin eru eptir pessari
skoðun að eins yfirlýsingarlög; pótt ríkisping Daua og
konungur gæfi út ný yfirlýsingarlög, pá liefðu pau ekki
gildi framar, en Islendingar sjálfir vildu. Eptir pessari
skoðun hefur tilvísuu í lögin nú alls enga pýðingu: pau
verða ekki meira viðurkennd sem yfirlýsingarlög af
hendi Dana, en pau pegar eru.
]bað er panuig, livernig sem málið er skoðað, alveg
pýðingarlaust, hvort tilvísun til stöðulaganna er í
stjórnarskrárfrumvarpi alpingis eða ekki. Gildi peirra
liaggast ekkert við liana hvorki á einn eða annan veg.
Tillögu nefndarinnar í efri deild, urn að taka upp
tilvísunina var vel tekið í efri deild, og hinn fyrsti
pingmaður er talaði um málið við aðra umræðu af hin-
urn pingmönnunum, sjera Jakob Guðmundsson, sagðist
vera pakklátur fyrir tillöguna, og sagði petta mjög
hyggilega gjört (Alp.tíð. 1889, A. 616).
Að endingu skal jeg geta pess, að Benidikt Sveinsson
hefur sjálfur borið fram á alpingi 1883 tillögu um, að til-
vísun til stöðulaganna væri te.kin upp í stjórnarskrárfrum-
varpið, og var sú viðaukatillaga sampykkt í neðri deild
með 20 atkvæðum (sjá Alp.tíð. 1883, C, 300 — 301 og
B, II, 90 sbr. C 369). Verður af pessu ráðið, hversu
mótbárurnar nú hafa við lítið að styðjast.
1) Ny IjelagSrit 1871 bls. 64.