Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 30

Andvari - 01.01.1890, Page 30
8 2. Hin œðsta stjörn. Um petta atriði hafa skoð- anir manna verið mjög á reiki. Á pjóðfundinnm 1851 kom fram sú ósk af hálfu Isiendinga, að konungur setti hjer á landi ráðaneyti, og sldpaði erindsreka fyrir ísland, er hæri fram fyrir konung aliar ályktanir frá alpingi og önnur mál, pau er purfa konungsúrskurðar eða sampykkis, bæðí frá ráðgjöfunum og öðrurn mönn- um í landinu (þjóðfundartíðindi 1851 hls. 506—510). Á alpingi 1867 var aptur á móti farið fraro, á að konungur skipaði ráðgjafa, sem hefði aðsetur í Kaup- mannahöfn, og landsstjórn, sem hefði aðsetur sitt á íslandi, og skyldi í landstjórninni vera einn maður eða fleiri. pessi landstjórn skyldi undirhúa hjeðan af landi öll pau hin sjerstöku mál, er konungs undirskript kemur til, og senda pau konungi með tillöguin sínuni; ráðgjafinn í Kaupmannahöfn skyldi aptur á móti flytja fyrir konung frá landstjórninni öll pau löggjafar- og stjórnarmálefni, sem varða Island sjerstaklega og uridir úrskurð konungs liggja að lögum, (Alp.tíð. 1867 II hls. 620- 622). Á alpingi 1869 óskuðu menn, að konungur legði fyrir alping 1871 frumvarp, er væri sein líkast frum- varpinu frá 1867, en til vara sendi alpingi frumvarp, er pað hað konung að staðfesta. Eptir pví átti að vera ráðgjafi við hlið konungs í Kaupmannahöfn, en land- stjóri hjer á landi. Eptir pessu fruinvarpi hefði verið líkt ástand eins og nú er nema að pví leyti, sem mik- ils er um vert, að landstjóri átti að hera ábyrgð fyrir alpingi (Alp.tíð. 1869 II. 384—398). Á alpingi 1871 var enn sampykkt frumvarp, með nýju fyrirkomulagi á hinni æðstu stjórn; eptir frumvarpinu átti konungur að skipa erindsreka fyrir íslands hönd, en landstjóra hjer á iandi, sem hefði alla ábyrgð á stjórninni og skyldi sjálfur bera málin fyrir konung, ef honum pætti pess pörí. Til vara óskaði alping að konungur vildi skipa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.