Andvari - 01.01.1890, Page 30
8
2. Hin œðsta stjörn. Um petta atriði hafa skoð-
anir manna verið mjög á reiki. Á pjóðfundinnm 1851
kom fram sú ósk af hálfu Isiendinga, að konungur
setti hjer á landi ráðaneyti, og sldpaði erindsreka fyrir
ísland, er hæri fram fyrir konung aliar ályktanir frá
alpingi og önnur mál, pau er purfa konungsúrskurðar
eða sampykkis, bæðí frá ráðgjöfunum og öðrurn mönn-
um í landinu (þjóðfundartíðindi 1851 hls. 506—510).
Á alpingi 1867 var aptur á móti farið fraro, á að
konungur skipaði ráðgjafa, sem hefði aðsetur í Kaup-
mannahöfn, og landsstjórn, sem hefði aðsetur sitt á
íslandi, og skyldi í landstjórninni vera einn maður
eða fleiri. pessi landstjórn skyldi undirhúa hjeðan af
landi öll pau hin sjerstöku mál, er konungs undirskript
kemur til, og senda pau konungi með tillöguin sínuni;
ráðgjafinn í Kaupmannahöfn skyldi aptur á móti flytja
fyrir konung frá landstjórninni öll pau löggjafar- og
stjórnarmálefni, sem varða Island sjerstaklega og uridir
úrskurð konungs liggja að lögum, (Alp.tíð. 1867 II
hls. 620- 622).
Á alpingi 1869 óskuðu menn, að konungur legði
fyrir alping 1871 frumvarp, er væri sein líkast frum-
varpinu frá 1867, en til vara sendi alpingi frumvarp, er
pað hað konung að staðfesta. Eptir pví átti að vera
ráðgjafi við hlið konungs í Kaupmannahöfn, en land-
stjóri hjer á landi. Eptir pessu fruinvarpi hefði verið
líkt ástand eins og nú er nema að pví leyti, sem mik-
ils er um vert, að landstjóri átti að hera ábyrgð fyrir
alpingi (Alp.tíð. 1869 II. 384—398). Á alpingi 1871
var enn sampykkt frumvarp, með nýju fyrirkomulagi á
hinni æðstu stjórn; eptir frumvarpinu átti konungur að
skipa erindsreka fyrir íslands hönd, en landstjóra hjer
á iandi, sem hefði alla ábyrgð á stjórninni og skyldi
sjálfur bera málin fyrir konung, ef honum pætti pess
pörí. Til vara óskaði alping að konungur vildi skipa