Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 32
10
l)ls. 369 — 'álQ). I frumvarpi pví, sem sampylckt var
í neðri deild 1883, var aptur á móti tekin upp aðal-
tillagan á alþingi 1871, það er að segja að liafa er-
indsreka í Khöfn, en landshöfðingja hjer á landi, er
hefði alla ábyrgð á stjórn landsins (Alp.tíð. 1883 C
391). þessi frumvörp iíktust hinum eldri frumvörpum,
en á alpingi 1885 var tekin upp aptur tillagan frá
1873 um jarl hjer á landi með ráðgjöfum. Þessari á-
kvörðun hefur svo verið haldið síðan; pví hefur að eins
verið aukið við, að landstjóri og ráðgjafar skyldu vera
landsráð, par sem ræða skyldi öll lagafrumvörp og
mikilsverð stjórnarmálefni. A siðasta alpingi var sam-
pyklct sú breyting, að konungur skyldi hafa sjer við
hönd ráðgjafa fyrir ísland, er hefði ábyrgð fyrir alpingi.
J>að má sanna, að 1873 er gengið út frá pví sem sjálf-
sögðu (Alp.tíð. 1871 II 442, 1873 II 277 sbr. Andv.
1874, hls. 1 18); enda fannst mönnum nauðsynlegt, að
gjöra nánari ákvörðun um, hvernig skyldi skipa land-
stjórann og víkja honum úr völdum. J>essi tillaga náði
eindregnu fylgi bæði í efri og neðri deild, og er pví
engin ásta^ða til að fjölyrða um hana. Með pessu er
og samræmi fengið við pað, sern á sjer stað í ný-
lendum Englendinga, er í pingræði hafa, en pað er
jafnan gott, að geta haft einhverjar ákveðnar fyrirmynd-
ir, sem menn geti bent á.
1 efri deild var sú breyting gjörð, að ákveðið var, að
konungur og ráðgjafar skyldu vera landsráð og konung-
ur forseti pess, í stað pess að í frumvarpi neðri deildar
stóð landstjóri í staðinn fyrir konung. En par sem
konungur getur pó sjálfur ekki, nema hann sje hjer,
setið í forsæti, pá v'æri rjett að breyta pessu í sam-
kvæmui við önnur ákvæði frumvarpsins og orða máls-
greinina pannig; Konungur eða jarlinn í umboði kou-
ungs og ráðgjafar eru landsráð, og er konungur eða
jarlinn í umboði hans forseti pess.
I pinglok kom fram tiliaga frá Ölaíi Briem, að af-