Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 33

Andvari - 01.01.1890, Síða 33
11 nema landsráðið, og liafa að eins einn ráðgjafa undir jarlinum. Með péssari tillögu mælir það, að þetta verð- ur sparnaður fyrir landið, og það, að starf landsliöfð- ingjans getur einn maður lej'st af hendi, en hins vegar er þess að gæta, að bæði er tilætlunin sú, að amt- nfannaembættin verði lögð niður og störf amtmannanna lögð undir ráðgjafann, og mörg störf, sem nú liggja undir ráðgjafann í Khöfn verði einnig lögð undir ráð- gjafann hjer á landi, og svo er enn fremur þess að gæta, að stjórnhættirnir breytast töluvert við það, að hjer kem- ur innlend stjórn. Ef landinu á að verða framfara auðið, þá verður að fela stjórninni meiri störf á hendur, en nú á sjer stað. Ráðgjalinn verður að búa undir lagafrumvörp miklu meira en nú á sjer stað. öll á- byrgð á stjórninni hvílir á lionum, og þess vegna dugir ekki, að liann þurfi að sjá mikið með annara augurn. Hann verður að vera til taks, ’ef eitthvað fer aflaga ; hann verður að sjá um framkvæmd á því, sem þingið vill láta gjöra ; liann verður í einu orði að vera leiðtogi þjóðarinnar í mjög mörgu. þessi starfi er ofætlun ein- um manni, og ef alþing samþykkir þessa ákvörðun, þá er mjög hætt við, að skekkja komist á stjórn landsins. J>að má með engu móti gera ráð fyrir minna en tveim- ur ráðgjöfum. Pað er með þetta eins og þingmanna- töluna ; það getur verið töluvert varasamt, að takmarka hana mjög mikið. Ef vjer berum ísland saman við ýms smáríki; þá er það jafnvel engan vegiun of mikið, þótt vjer hefðum 3 ráðgjafa. Yjer viljum fyrst nefna nýlendu ríkin Brithish Columbia og Prins Edvards ey, sem tilheyra Canadaveldi. Brithish Columhia liafði, þegar síðastvar talið 3. apríl 1881, tæpar 50 þús. íbúa. J>að hafði þá 36 þingmenn, 9 þingmenn í sambands- þinginu og 27 á þinginu heima fyrir, og landstjóra með 4 ráðgjöfuin. Prins Edvards ey hafði 1881 nálega 109 þús. íbúa, þar eru 53 þingmenn, 10 í sambandsþinginu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.