Andvari - 01.01.1890, Síða 34
12
og 43 í heimaþinginu , og landstjóri með 3 ráðgjöf-
uin1.
Newjoundland heyrir ekki til Canadaveldi, lieldur er
sjerstakt nýlenduríki. Árið 1871 voru þar um 130 þús.
íbúa, 45 þingmenn (30 í neðri deild og 15 i efrideildý,
landstjóri og 7 ráðgjafar. Árið 1884 var manníjöldinn
orðinn 193,124, en þingmanna og ráðgjafafjöldinn var
látinn halija sjer2 3.
Vjer skulum svo nefna 3 nýlenduríki í Ástralíu og
geta um þingmannafjöldann og ráðgjafatöluna.
Suður-Astralía. Árið 1871 voru þar um 200 þús.
íbúar. ]5á voru þar 54 þingmenn, 36 i neðt'i deild og
18 í efri deild, og landstjóri með fimm ráðgjöfum. Nú.
er mannfjöldinn þar um 320 þús., en ráðgjafarnir eru
einnig orðnir 6 að tölu og þingmennirnir 76, 24 í efri
deild og 52 í neðri deild.
Queensland. ]>ar eru liðugar 300 þús. íbúa. ]>ar
eru nú 108 þingmenn, 36 í efri deild og 72 í neðri
deild, og landstjóri með 6 ráðgjöfum.
Tasmaniu. þar eru liðugar 120 þús. íbúa, þingmenn
54, 18 í efri deild og 36 í neðri deilcl, og landstjóri með
4 ráðgjöfum:i.
þegar vjer berum ísland saman við þessi ríki, þá
virðist jafnvel ekkert of mikið, þótt lijer væru 3 ráð-
gjafar, og að minnsta kosti mun það engan veginn
bollt fyrir landið, að hafa að eins einn ráðgjafa, sem að
líkinduin yrði að sjá mikið með annara augum og gætl
ekki haft tíma til að hugsa um framfarir landsins.
1) Govornment Year-book h8a bls. 100; Tlie statesman's Year-
book 1888 bls. 580; Whitaker, Almanack 1887 bls. 405—407 sbr.
E. Creasy, the impéHal and colonial constitutions öf the Británnic
empire, Loiidon 1872 bls. 18(i—188.
i) Croasy, bis. 184 — 185, The statesm. bls. 304—305, Whi-
taker bls. 407.
3) Creasy bls. 323—333, Whitaker-Almanack bls. 414—416 og
419—420, The statesman's Y'ear-book 1888 bls. 918—936, Govorn-
ment Year-book 1889 bls. 111 — 115 og 116—117.