Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 34

Andvari - 01.01.1890, Síða 34
12 og 43 í heimaþinginu , og landstjóri með 3 ráðgjöf- uin1. Newjoundland heyrir ekki til Canadaveldi, lieldur er sjerstakt nýlenduríki. Árið 1871 voru þar um 130 þús. íbúa, 45 þingmenn (30 í neðri deild og 15 i efrideildý, landstjóri og 7 ráðgjafar. Árið 1884 var manníjöldinn orðinn 193,124, en þingmanna og ráðgjafafjöldinn var látinn halija sjer2 3. Vjer skulum svo nefna 3 nýlenduríki í Ástralíu og geta um þingmannafjöldann og ráðgjafatöluna. Suður-Astralía. Árið 1871 voru þar um 200 þús. íbúar. ]5á voru þar 54 þingmenn, 36 i neðt'i deild og 18 í efri deild, og landstjóri með fimm ráðgjöfum. Nú. er mannfjöldinn þar um 320 þús., en ráðgjafarnir eru einnig orðnir 6 að tölu og þingmennirnir 76, 24 í efri deild og 52 í neðri deild. Queensland. ]>ar eru liðugar 300 þús. íbúa. ]>ar eru nú 108 þingmenn, 36 í efri deild og 72 í neðri deild, og landstjóri með 6 ráðgjöfum. Tasmaniu. þar eru liðugar 120 þús. íbúa, þingmenn 54, 18 í efri deild og 36 í neðri deilcl, og landstjóri með 4 ráðgjöfum:i. þegar vjer berum ísland saman við þessi ríki, þá virðist jafnvel ekkert of mikið, þótt lijer væru 3 ráð- gjafar, og að minnsta kosti mun það engan veginn bollt fyrir landið, að hafa að eins einn ráðgjafa, sem að líkinduin yrði að sjá mikið með annara augum og gætl ekki haft tíma til að hugsa um framfarir landsins. 1) Govornment Year-book h8a bls. 100; Tlie statesman's Year- book 1888 bls. 580; Whitaker, Almanack 1887 bls. 405—407 sbr. E. Creasy, the impéHal and colonial constitutions öf the Británnic empire, Loiidon 1872 bls. 18(i—188. i) Croasy, bis. 184 — 185, The statesm. bls. 304—305, Whi- taker bls. 407. 3) Creasy bls. 323—333, Whitaker-Almanack bls. 414—416 og 419—420, The statesman's Y'ear-book 1888 bls. 918—936, Govorn- ment Year-book 1889 bls. 111 — 115 og 116—117.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.