Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 36
14
bindandi reglur um ]>að, hver lðg hann mætti staðfesta,
eða þá pannig að konungur og jarlinn hefðu jafnhliða
staðfestingarvald.
J>að lj'tur út fyrir, að stjórnin hafi haft þennan skiln-
ing á orðum fruinvarpsins, og Skúli Thoroddsen hafi
hann einnig.
Eptir pessum skilningi hefði iandstjórinn átt, að geta
staðfest lög móti vilja og vitund konungs. Hjef var pví
engin lögskipuð trygging fyrir konung í pessu efni.
Hins vegar hefði petta getað flækt okkur inn í deilur
og misklíðir, sem liefðu getað orðið bæði til að auðmýkja
og beigja okkur, sem pá sem eru ininni máttar, pví að
pað getum vjer reitt oss á, að lagabókstafurinn er ekki
einhlítur, ef í hart fer. I misklíðunum prófast fögin,
eins og gullið prófast í eldinum, og pótt injer ekld komi
til hugar að ætla, að aiping myndi leita eptir að stofna
landinu í vanda, pá gæti slíkt komið fyrir og pað í
ýmsum sjerstökum málum, er snerta útlendar pjóðir.
Jeg skal pannig nefna eitt mál, sem komið hefur fyrir
(1887—1888) á Kewfoundlandi. Eins og kunnugt er,
lifa landsmenn á fiskiveiðum, eins og menn bjer. J>ang-
að sækja franskir sjómenn allinikið til fiskiveiða. Nú
póttust landsmenn fara varhluta fyrir poim, og pess
vegna samþykktu peirápingiuu lög um að banna lands-
mönnum að selja Erökkum beitu. J>egar petta frjettist
til Frakklands, varð stjórnin hin æfasta.; hún þóttist
sjá, að fjöldi franskra sjómanna myndi verða atvinnu-
lausir. En er Englendingar og Newfoundlendingar sáu
petta, samdist svo að lögunum var ekki haldið fram.
Setjum nú svo, að líkt komi fyrir hjer á landi, og
jarlinn staðfesti pessi lög. Nú sneri Frakklandsstjórn
sjer til Danmerkur stjórnar og yrði liún að lofa öllu
fögru. En hvernig ætti hún að fá petta leiðrjett. Hún
yrði annaðhvort að beita peim rauga skilningi á lögun-
um, að petta væri ekki sjerstakt mál, setja landstjórann
af og slcipa annan í lians stað, sem framfylgdu lögun-