Andvari - 01.01.1890, Side 43
21
sett mikil trygging fyrir pví, að alþing verði eigi svipt
fjíirveitingarvaldi sínu.
Með pessu tryggir frumvarpið hlutdeild alpingis í lög-
gjafarvaldinu á einkar hagfelldan hátt, og tekur pað
frumvarpinu 1885 að pessu leyti fram.
I sambandi við pessi nýmæli var einnig ákveðið í 13
gr., að jarlinn mogi ekki rjúfa neðri deild reglulegs al-
pingis, án sampykkis deildarinnar, fyrri en alpingi hef-
ur saman verið 1 10 vikur, sein er lögheimilaður sam-
verutími alpingis. í efri deild hreifði landfógeti Arni
Thorsteinsson mótmælum gegn pessu ákvæði, og kvað
sjer eigi líka pað (Alp.tíð. 1889 A 764).
1 útlöndum er pað til, að pingrof eru alls ekki heim-
iluð, en viðast eru pau leyfð, en pá eru jafnframt mikl-
ar tryggingar settar við pví, að fjárveitingarvaldi pings-
ins sje ekki nein hætta búin. Tryggingarnar fást með
pví, að ákveða að pingið skuli koma saman aptur innan
ákveðins tíma. 1 Danmörku, Belgíu og Hollandi er
pessi frestur 2 mánuðir, í Svíaríki, Prússlandi og J>ýzka-
landi 3 mánuðir o. s. frv. A vesturindversku eyjum
Dana er jainvel ákveðið, að pingið skuli eptir pingrof
lcoma saman innan 2 mánaða, og pingrof megi ekki eiga
sjer stað optar en tvisvar á 2 árum. í stjórnarskránni
1874 er aptur á móti sagt í 8 gr., að pegar pingið er
roíið, skuli stofna til kosninga, áður tveir mánuðir sjeu
liðnir, frá pví pað var rofið, og alpingi stefnt saman
næsta ár á eptir. Fresturinn, pangað til pingið keinur
saman, er pannig heilt ár, og pegar pess er gætt, að
fjárhagstímabilið er útrunnið urn nýjár, pá er pað auð-
sætt, að stjórnarskráin veitir alpingi, að pví er snertir
fjárveitingarvald pess, enga trygging gagnvart pingrof-
um. Að hafa líkar tryggingar og í öðrum löndum, par
sem pingrof er heimilað, er varla gjörandi, pví að pá
yrði alping að koma saman að vetrinum, og pví virðist
tryggingin fyrir alping varla geta fengist á annan hátt,