Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 44

Andvari - 01.01.1890, Page 44
22 en með því að takmarka þingrof á líkan liátt og gjört er í frumvarpinu. Alrvæði frumvarpsins frá síðasta pingi um löggjafar- valdið eru pannig fullkomnari. en í nokkru öðru frum- varpi áður. Með peim er löggjafar- og fjárveitingarvald alpingis gjört tryggara en áður, og' um lagastaðfesting- arnar hafa verið sett nákvæmari ákvæði. jþar sem áður voru liöfð hin óákveðnu orð »konungur eða landstjóri (o: jarl)«, er nú nákvæmlega fyrir skipað, livernig laga- staðfestingunni skuli fyrir komið milli konungs og jarls. 4. Framkvœmdurvaldið. Skipun framkvæmdarvalds- ins fer eptir pví, hvort lijer á landi er umboðsmaður konungs eða ekki, hvort sem liann er kallaður jarl eða landstjóri. Fyrir 1873 fóru ísleiulingar ekki fram á, að liafa neinn umboðsmann konungs lijer á landi, og liefði pví afleiðingin verið sú, að framkvæmdarvaldið hefði orðið að framkvæmast af konungi. |>að var auðvitað nokkur mis- munur á pví, livort konungur átti að hafa erindsreka sjer við hönd, eins og farið var fram á 1851 og 1871, eða ákveðið var að konungur skyldi hafa ráðgjafa fyrir ísland í Kaupmannahöfn, en par sem hjer á landi var enginn umboðsinaður konungs, hlaut framkvæmdarvaldið að framkvæmast af konungi í Khöfn. ]pessu fyrirkomulagi hlaut pví að fylgja seinlæti í framkvæmdarvaldinu og ýms ópægindi, sem íslending- ar pekkja allvel. J>að var fyrst með frumvarpinu 1873, að Islendingar fóru fram á, að hafa jarl hjer á landi. Frumvörpin 1881 og 1883 voru lík hinum eldri fruinvörpum, og eptir peim átti enginn umboðsmaður konungs að vera hjer á landi. Eins og opt hefur verið getið um, var frumvarpið 1885 sniðið eptir frumvarpinu 1873, og ákveðið í pví að hafa umboðsmann konungs hjer á landi, en pá fyrst má segja, að Islendingar hafi heimtað pað fyrirkomulag á stjórninni, er fullkomlega gat samrýmst kröfum peirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.