Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 46

Andvari - 01.01.1890, Síða 46
24 ur er eigi ákveðið, að framkvæmdarvaldið skuli vera alinnlent, heldur gildir undantekning frá pessum ákvæð- um um embættaveitingar, leyfisveitingar og náðunar- vaid. í frumvarpinu frá síðasta alþingi eru ákvæðin nokk- uð öðruvísi, en í frumvörpunum 1873 og 1885. í frumvarpinu 1889 er svo kveðið að orði í 6. gr.: »Kon- ungur getur látið jarlinn í nafni sínu og umboði fram- kvæma hið æðsta vald í hinum sjerstöku málefnum landsins«. Jjví hefur verið haldið fram, að frumvarpið innihaldi ekki neina tryggingu fyrir því, að framkvæmdarvaldið verði innlendara, en uú er, og hefur verið skýrskotað til orða stjórnarskrárinnar 1874, 2. gr.: »Hið æðsta vald á íslandi innanlands-------— skal fengið í liend- ur landshöfðingja«. (|>jóðv. 28. sept. og 30 des. 1889). En fyrst og fremst má geta þess, að úr þessari tilvís- un er sleppt orðunum: »á ábyrgð ráðgjafans*, og svo er þess ekki getið, að í stjórnarskránni er sagt í sömu grein, að konungur láti ráðgjafann fyrir ísland fram- kvæma »hið æðsta vald yfir öllum hinum sjerstaklegu málefnum íslands*. »Hið æðsta vald á íslandi innan- lands« er því ekki hið æðsta vald í hinurn sjerstaklegu málefnum landsins. Svo er þess að gæta, að það giidir um þessa grein í frumvarpinu 1889 hið sama, sem tilsvarandi greinar í frumvörpunum 1873 og 1885, að það verður að lesa hana í sambandi við aðrar greinar frumvarpsins. Vjer skulum þannig nefna 7.gr.: »Káðgjafarnir hafa á hendi stjórnarstörfin innanlands og bera ábyrgð á þeim«. En nu hefur verið sagt, að þau »geti auðvitað eigi átt við önnur stjórnarstörf en þau, er konungur samkvæmt 6. gr. hefur falið þeim að framkvæma í nafni sínu og umboði, hvort sem þau verða mörg eða fá« (þjóðv. 28. sept. 1889). Jbetta er alveg á móti orðum frumvarpsins, því að það liggur þó í augum uppi, að undir stjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.