Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 48
26
hafa pað í för með sjer, að framkvæmdarvaldið verði
alveg innlent, pví að, ef stjórnarskrárfrumvarpið verður
staðfest og konungur setur bjer umboðsmann sinn, pá
lilýtur hann að bera pað traust til hans, að liann feli
honum einnig embættaveitingar, leyfisveitingar og náð-
unarvald.
Annars er pað eðlilegt, að gengið sje feti framar, en
gjört liefur verið í frumvörpunum 1873, 1885 og 1889,
og beinlínis ákveðið, að framkvæmdarvaldið skuli vera í
höndum jarlsins. það er óeðlilegt, pegar hin innlenda
stjórn á að bera ábyrgð af stjórninni innanlands, að
ráðgjafinn í Kaupmannahöfn skuli geta tekið fram fyrir
liendurnar á liinni innlendu sjórn, og ráðið konungi til
að veita embætti, náða mcnn, og veita leyfi, ef til vill,
á móti vilja hinnar innlendu stjórnar.
Vjer skuium að vísu fúslega játa, að pað er ekki
xnikil liætta á að petta korni fyrir, og konungur mun
án efa veita jarlinunr petta vald. |>ess vegna parf petta
atriði ekki að vera neitt misklíðarefni. En samt sem
áður virðist heppilegast, að kveða skýrt á um petta í
stjórnarskrárfrumvarpinu.
Vjer liöfum áður getið um, að pað væri eðlilegt, að
konungur hefði fulla tiyggingu fyrir, að ekkert pað
yrði að lögum, sem hann alls ekki vildi aðhyllast.
J>etta kemur af pví, að liann getur eigi sjálfur breytt pví,
sem einu sinni eru orðin lög. þetta gildir par á móti
ekki á sama hátt með framkvæmdarvaldið. Ef konungi
mislíkar einhver stefna í framkvæmdunum hjá jarlinum,
getur hann sett annan í hans stað, sem tekur aðra
stefnu, að svo miklu leyti sem hinn nj?ji jarl sjer sjer
fært. J>ess vegna er nokkru öðru máli að skipta um
framkvæmdarvaldið, heldur en hlutdeild konungs í lög-
gjafarvaldinu, og pess vegna er pað, að landstjórarnir
í nýlenduríkjum Bretaveldis hafa framkvæmdarvaldið á
hendi í nafni og uinboði Englandsdrottningar, án pess