Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 51

Andvari - 01.01.1890, Page 51
29 Á alþingi 1885 voru aptur á móti tekin upp ákvæð- án í frumvarpinu 1873 og var pví farið fram á að hafa ■engan konungkjörinn, heldur alla pjóðkjörna, og skyldi kjósa efri deildar menn um land allt eptir ákvæðum peim, er sett verða í kosningarlögunum. petta hefur á fyrirfarandi pingum fengið ýms mót- mæli, og pví vildu menn á síðasta alpingi liafa ná- kvæmar tiltekið í stjórnarskránni um kosningu til efri ■deildar. Á síðasta alpingi komu fram ýmsar tillögur um skip- un efri deildar, sem allar miðuðu til að gjöra hana í- haldssamari. En enginn vildi pó liafa hana eins og deildin er skipuð nú samkvæmt stjórnarskránni 1874. í neðri deild var ákveðið, að í fyrsta skipti, er alping kæmi saman eptir hinni nýju stjórnarskrá, skyldu taka sæti í efri deild 8 pingmenn, er alpingismenn kysu úr sínum flokki, og 4 þingmenn, er landstjóri kveddi til pingsetu; skyldu peir eiga sæti í deildinni þangað til þeir væru 70 að aldri, og átti neðri deild að kjósa menn í peirra stað úr sínuin flokki, er sæti þeirra yrðu laus. Átti neðri deild þannig með tímanum að kjósa alla pingmenn í efri deild, en trygging fyrir pví að deildin yrði íhaldsöm lá í pví, að þingmenn voru kosn- ir nær æfilangt. Meiri liluti stjórnarmálsnefndarinnar í efri deild fór aptur á móti fram á pað, að allir í efri deild yrðu stjórnkjörnir, líkt og á sjer stað í ýmsum nýlenduríkjum Englands. Tryggingin fyrirpví, að deildin yrði eigi of- háð stjórninni, átti að fást með pví, að láta þingmenn- ina sitja í deildinni æíilangt, vera búsetta, 3 í hverjum fjórðungi landsins, og vera eigi nema þriðjungur deild- armanna embættismenn í þeim embættum, sem hingað til hafa legið undir veitingu konungs. J>essi tillaga fjell í efri deild, og pá var borin fram hin priðja tillaga og var hún samþykkt. Yiljum vjer til færa hjer ákvæði frumvarpsins:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.