Andvari - 01.01.1890, Page 53
31
efri deild og neðri deild missi pann rjett, er kosning-
unni fylgir, ef þeir missa kjörgengi.
Eptir pessu á heliningur deildarinnar að verða kon-
ungkjörinn í fyrsta skipti, er alping kemur saman,
eptir að hin nýja stjórnarskrá nær gildi, en pessi helm-
ingur á að vera kosinn til pingsetu æfilangt, og er pað
allmikill munur frá pví, sem nú er, en síðan verður að
eins priðjungur deildarinnar jarlkjörinn. petta er pví
allmikil breyting frá pví, sem nú er, að pví er snertir
konungskosningar, og íer pað í pá átt, sem landsmenn
liafa óskað.
Amtsráðskosningarnar eru allmikið nýmæli, og hlýtur
pað nýmæli í sambandi við stjórnkosningar, að hafa í
för með sjer, að efri deildin verði mjög íhaldsöm. Hin-
ir amtsráðskjörnu pingmenn eru kosnir með preföldum
kosningum og eiga pví næst sæti í deildinni æfilangt.
Eptir pví sem tímar líða fram, geta pessir pingmenn
orðið neðri deildinni ærið erfiðir, en samt sem áður er
pað pó alls engin frágangs sök, að samþykkja petta, og
í mörgum öðrum löndum er skipun efri deildar töluvert
óaðgengilegri.
1 öðrumlöndum, par sem er takmörkuð einvaldsstjórn,
er sæti f efri deild víða bundið við stjettir, konungs-
kosningar eða eign.
A' Englandi eiga að eins sæti í lávarðarstofunni (efri
deildinni): konunglegir prinsar (1889 6 að tölu), 2 erki-
biskupar, 24 biskupar, allir enskir og breskir lávarðar
(1889 voru peir 491 að tölu), 16 lávarðar frá Skot-
landi og 28 lávarðar frá írlandi, sem eru kosnir af
stjettarbræðrum sínum á írlaudi æfilangt og á Skotlandi
fyrir kosningartíma neðri málstofunnar.'
í Ansturríki eiga sæti í herrastofunni (efri deildinni):
konunglegir prinsar (13), aðalsmenn (53), erkibiskupar
1) Poul Sveistrup, Bestaaende Fori'atningslove 111 bls. 895-
sbr. 7ö og 9ö. Govcrnment Yoarbook 1889 bls. 43.