Andvari - 01.01.1890, Page 54
32
og biskupar (17) og þingmenn kjörnir til þingseta af
keisaranum æfilangt (105). í þessari deild voru 1889
samtals 188 þingmenn'.
í Ungvfírjalandi eiga sæti í magnatastofunni (efri
deildinni): erkihertogar (20), auðugustu aðalsmennirnir
(286), hinir æðstu klerkar katólsku kirkjunnar og lielstu
menn af öðrum trúarflokkum (50), menn kjörnir af
keisaranum til þingsetu æfilangt (50), embættismenn
(16) og einn maður kosinn af þinginu í Króatíu. Yoru
1889 í þessari deild samtals 423 þingmenn'-
I þýska keisaradæminu eiga sæti í sambandsráðinu
(efri deild): 62 menn, og eru þeir kosnir af stjórninni í
sambandsríkjunum. Eru því allir í þessari deild stjórn-
kjörnir1 * 3.
I Prússlandi eiga sæti í herrastofunni (efri deildinni):
prinsar af konungsættinni (enginn nú), aðalsmenn (91)
og konungkjörnir menn æfilangt (77)4.
I Bayern, Wiirtcmberg, Saxlandi, Baden og Hessen
eru efri deildir mjög líkar herrastofunni í Prússlandi, en
í minni ríkjunum eru þingin að eins ein málstofa5 6.
í Ítalíu eiga sæti i öldungaráðinu (efri deildinni) að
eins prinsar af konungsættinni og menn kjörnir af kon-
ungi til þingsetu æfilangt0.
A Spáni eiga sæti í öldungaráðinu (efri deildinni):
þeir, sem eru sjálfsagðir (eru það hinir auðugustu að-
alsmeun og nokkri embættismenn), og þeir, sem kon-
ungur kveður til þingsetu æfilangt, þessir tveir íiokkar
mega ekki vera íleiri en 180. Aðrir 180 eru kosnir af
1) Lög 31. des. 1867 2—5. gr. og Govcrnment Yearbook bls
287-288.
2 Lög 25. apr. 1885 1—5. gr. Gov.Ycarb. 201.
3) The statesman‘8 Year-book 1888 bls. 102—103.
4) Lög 12. okt. 1854, 1—3 gr,
5 Tbe statcsman's Yoar-book 1888 bls. 138—183.
6) Grundvallarlög 4. mars 1848, 38—34. gr.