Andvari - 01.01.1890, Side 55
33
Iderkum, háskólunum, sýslnnefndum, amtsráðum og
bæjarstjórnum með peim, sem borga hæstan skatt1.
í Portúgal eiga sæti í aðalsmannastofunni (efri deild-
inni) eptir lögum 24. júlí 1885 100 pingmenn kjörnir
af konungi æíilangt og 30 kosnir pingmenn, og hafa
peir, sem mest gjalda í skatt, meiri áhrif á kosning-
una en aðrir2 3.
í Belgiu eiga sæti í öldungaráðinu (efri deildinni) að
undanteknum ríkiseriingjanum, einungis peir, sem kjörn-
ir eru af peim, sem kosningarrjett hafa til neðri deild-
arinnar, en bæði kosningarrjettur og kjörgengi er bund-
ið við allmiklar eignir. ]peir eru kjörnir til 8 ára og
fara fram kosningar á helmingi efrideildarmanna 4.
hvert ár. Árið 1888 voru pingmenn efri deildar 69 að
tölu ‘.
í Hollandi eru heldur ekki neinir konungkjörnir
pingmenn í efri deild. í henni eiga sæti 50 menn
kjörnir til 9 ára af fylkjaráðunum, sem svara til amts-
ráðanna lijer á landi. J>riðjungur deildarmanna er kos-
inn 3. hvert ár. Kjörgengi er bundið við skattgjald4 5.
í Svíaríhi eru heldur ekki neinjr konungkjörnir
pingmenn í efri deild, heldur eru efrideildarmenn
kosnir af 25 landspingum, er svara til amtsráða hjer á
landi, og bæjarstjórnum í 4 stærstu bæjum í Svíaríki
(Stokkhólmi, G-autaborg, Máhney og Norrköping). Efri-
deildarmenn eru nú 143 að tölu og kosnir til níu ára.
lvjörgengi er bundið við mikla eign eða miklar tekjur0.
í Norvegi er ekki sjerstaklega kosið til efri deildar,
heldur er par í einu lagi kosið til stórpingsins, en pað
1) Government Year-book 1889 bla. 427.
2) Sama bók bls. 401—402.
3) Stjórnarsldpimarlög 7. febr. 1831, 53—58. gr. abr. 47. gr.
The statesman's Yearb. bls. 35—36.
4) Government Year-book 1889 bls. 391.
5) Ríkisdags skipun 22. júní 1866, sbr. The statesma.irs Year-
book 1888 bls. 483.
Andvari XVI.