Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 59

Andvari - 01.01.1890, Síða 59
37 höfuð. Ef menn vildu liafa ])að, ]>á ætti ehld að lijósa pingmennina æfilangt heldur um ákveðinn tíma, ekki með þreföldum kosningum, heldur ættu kjósend- urnir að kjósa pingmennina beinlínis, og svo ættu pá heldur ekki að vera stjórnkjörnir þingmenn í efri deild, heldur eintómir þjóðkjörnir þingmenn. Efri deildin er skipuð til að halda í við neðri deild- inni, par sem hinn sanni vilji landsmanna á að koma fram, eptir pví sem hann er á hverjum tíma, og það er einmitt þess vegna, sem kosningin til efri deildarinn- ar, eins og hún er eptir frumvarpinu, getur fullnægt til- ganginum, þótt misfellur kunni að vera á einstökum atriðum. það lítur ekki vel út, að Norður- og Austuramtið með 27 þús. íbúum kjósi jafnmarga og Suður- og Vestur- amtið með 44 þús. íbúum. En ef vjer breytum til, og setjum Norður- og Vesturamtið sainan og Austur- og Suðuramtið í eitt, þá verður munurinn milli landshelm- inganna nærri enginn, því að þá kj^s Norður- og Vest- uramtið með 36 þúsund íbúum jafnmarga og Suður- og Austuramtið með 35 þús. íbúum. Norður- og Vesturamtið hafa hjer um bil jafnmarga íbúa, en aptur er mismunurinn mikill milli Suðuramts- ins, sem hefur um 22 þús. íbúa að frátaldri Iieykjavík, og Austuramtsins sem hefur um 9 þús. íbúa. Ef menn vildu gjöra jöfnuð milli þessara amta, þá væri rjett að leggja Austurskaptafellssýslu til Austur- amtsins, eins og hjeraðsbúar óska, en þó svo væri eigi gjört, þá væri mjög varliugavert að láta Austuramtið að eins kjósa 1 þingmann í efri deild og láta Suðuramtið kjósa 3. Vjer höfum minnst á, hversu áríðandi það er, að þingmenn þekki landshætti í öllum fjórðungum, en það er auðsætt, að á þingi standa Austfirðir einna vest að vígi í því efni, en Sunnlendingafjórðungur stendur best að vígi, þar sem alþing einmitt er haldið þar, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.