Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 60
38
pingmenu eiga liægast með að læra að pekkja pennan
fjórðung landsins.
Hið sama gildir um kaupstaðina, en pó mest um
Reykjavík. pað, að pingið er haldið par, er lrenni miklu
meira vert, en pótt hún hefði hluta úr einum fulltrúa á
pingi, og pað er pess vegna, að oss finnst pað enginn veru-
legur galli, pótt Reykjavík og kaupstaðirnir sjeu útilok-
aðir frá að liafa sömu áhrif á kosninguna í efri deild,
eins og sýslurnar. Svo verður og að gæta pess, að priðj-
ungur déildarmanna verður stjórnkjörinn, eu að rjettu
lagi ættu kosningar stjórnarinnar að bæta úr pessum
misfellum, enda eru full líkindi til pess, að svo muni
verða. Eptir reynslunni hingað til, virðist engin á-
stæða til að ætla, að stjórnin muni ganga fram lijá
Reykjavík við kosningu sína, og ef hún á að taka einn
mann úr hverjum fjórðungi, pá er einnig líklegt, að
stjórnin taki hæfilegt tillit til Akureyrar og ísáfjarðar.
pað skal samt fúslega játað , pótt oss pyki útilokun
kaupstaðanna og mismunurinn milli Suðuramtsins og
Austuramtsins ekki mikill galli, pá væri samt gott að
sneiða hjá honum, en hitt er pá eptir, að finna aðra
kosningaraðferð, sein væri að öllu samtöldu betri, og
sem menn gætu fellt sig við. það má auðvitað fela
sýslunefndunum, að kjósa pingmenn til efri deildar,
líkt og pær hafa kosið til amtsráðanna, og láta kaup-
staðina pá einnig kjósa með peim, en hvort pað mundi
pykja betra, látum vjer ósagt.
6. Landsdómurinn. 1 öllum peim frumvörpum í
stjórnarmálinu, sem alping hefur sampykkt fyrir 1874,
og sömuleiðis í frumvarpi stjórnarinnar 1867 hefur verið
ákveðið, að stjórnin skyldi hafa ábyrgð á stjórnarstörf-
um sínum yfir höfuð. 1 stjórnarskránni var aptur á
móti að eins ákveðið, að ráðgjafinn hefði ábyrgð á pví,
að stjórnarskránni sje fylgt. þessi ákvæði voru einnig í
frumvörpum peim, er Benedikt Sveinsson hjelt fram á
alpingi 1881 og 1883, en frv. 1885 tók aptur upp ákvæðin