Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 61
39
í frumvarpinu 1873 um, að stjórnin sluiii liai'a ábyrgð á
stjórnarstörfum sínum. Að öðru leyti hefur annaðhvort
verið sagt, að pessa ábyrgð skuli ákveða með lögum, eða
slíku liefur verið sleppt.
Flest af frumvörpum alþingis hafa einnig haft mjög
lítið ákveðið um dóm pann, er dæma skyldi brot stjórn-
arinnar. í frumvarpi pjóðfundarins 1851 var ekki minnst
á neinn landsdóm, heldur að eins sagt, að pað skuli á-
lcveðið með lögum, hversu pessi mál skuli rannsaka og
dæma.
A alþitigi 1867 bar Benedikt Sveinsson og meiri hluti
nefndarinnar í stjórnarmálinu fram pá tillögu, að lands-
dómurinn skyldi »skipaður 6 dómendum, 3 úr æðsta
dórni landsins og 3 úr efri þingdeildinni, er húu kýs
sjáif til 6 ára« eu pessi tillaga var felld með 13 at-
kvæðurn gegn 11, og pví var að eins ákveðið í frum-
varpi pingsins 51. gr.: sLandsdóntur skal dærna mál
pau, er konungur eður neðri pingdeildin höfðar á ltend-
ur landstjórninni", var pví ekkert ákveðið utn samsetn-
ingu dómsins (Alp.tíð. 1867 II 583 sbr. 627).
Á alþiugi 1869 bar B. Sveinsson aptur á móti fram
pá tillögu bæði við frumvarp til laga um stöðu Islands
í ríkinu og stjórnarskrárfrumvarpið, að ráðgjafi konungs
í Khöfn ætti sæti í ríkisráðinu og bæri að eins ábyrgð
fyrir fólkspinginu danska. »Vilji neðri deild alpingis«
segir par, »koma frarn ábyrgð á hendur ráðgjafanum,
fer pað pess á leit við fólkspingið , og sje fólkspingið
pví sampykkt, gjörir pað ráðstafanir pær, er með þarf«.
En petta var fellt með 15 atkvæðum gegn 11 (Alþ.tíð.
1869 II 315 og 344). í frumvarpi alþingis voru engin
ákvæði gerð um, hvernig skyldi dæma um brot stjórn-
arinnar, hvorki ráðgjafans í Khöfn eða innlendu stjórn-
arinnar.
í frumvarpi alpingis 1871 var að eius ákveðið, að
landsdómur dæmdi pessi mál, en ekkert ákveðið um
•samsetningu dómsins- (Alp.tíð. 1871 II 644), og alveg