Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 62
40
hið sama var l\aft í frumvarpinu 1873 (Alp.tíð. 1873
II 272).
í frumvörpunum 1881 og 1883 var ekki einu sinni
ákveðið neitt urn petta atriði.
|>að er pannig fyrir 1885 ekki í nokkru frumvarpi
alpingis gerð nein ákvæði um samsetning landsdóms-
ins.
A alpingi 1885 voru aptur á móti gjörð ákvæði um
hann. I frumvarpi pví, er peir báru fram á pingi Ben.
Sveinsson, Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson, var ákveðið,
að landsdómurinn skyldi skipaður «6 mönnum : premur
alpingismönnum, er efri deild alpingis kýs úr sínum
flokki, og premur . dómendum úr liinum æðsta dómstóli
landsins« (Alp.tíö. 1885, C, 117). Við 2. umræðu var
aptur á móti borin fram tillaga um að láta efri deild
alla sitja dóminn með yfirdóminum, en leyfa sakborn-
ing að ryðja 5 úr dómi. þessi tillaga var sampykkt
með 12 atkvæðum gegn 10 (Alp.tíð. 1885 B 644) og
henni hefur svo verið haldið orðalaust pangað til í sum-
ar, að farið var fram á pað í efri deild alpingis, að
landsyfirdóinurinn einn dæmdi í peim málum, erjarlinn
eða neðri deild alpingis býr til á hendur ráðgjöfun-
um.
Þessu hefur verið mótmælt næsta mikið í |>jóðviljan-
um, og er nefndarmönuum neðri deildar, er aðhylltust
petta atriði, borið á brýn «uppgjöf« á einni aðalkröfu
íslendinga o. s. frv. Qpjóðv. 12. okt. 1889), af pví að
landsdómurinn eigi að vera »pingkjörinn eða pjóðkjör-
inn«, en til pessa er fljótt til að svara, að hvorkialping
eða nokkur aunar hjer á landi hefur heimtað slíkt fyrri,
og pví nær pessi mótbára ekki neinni átt.
Ef vjer athugum tillögur pær, sem komið hafa fram
á pingi um dóm pann, er dæma skal mál gegn ráð-
gjöfunum, pá hefur sú tillaga bæði fallið á alpingi 1867
og 1885, að láta efri deild velja 3 úr deildinni, er dæmi
málið með 3 úr yfirdómi, og pví viljum vjer snúa oss