Andvari - 01.01.1890, Síða 66
44
pá verður hann eigi dæmdur sekur, pví að tveir þriðj-
ungar dómsmanna purfa að vera á móti honum.
í DanmörJcu sitja í ríkisdómi fiæstarjettardómendur
og jafnmargir, er efri deildin, landspingið, kýs (grund-
vallarlög 28. júlí 1866, 68. gr.). En eins og áður er
sagt, er meiri hlutinn í landspinginu konungkjörnir
menn og peir, sem auðugustu menn landsins kjósa.
I Norveyi sitja í ríkisdómi iögpingismenn og hæsta-
rjettardómendur ; eru lögpingismenn meir en lielmingi
fleiri en hæstarjettardómendur, og er Noregur pví hið
eina land af peim, sem hjer eru nefnd, par sem meiri
hluti ríkisdóms er pjóðkjörinn.
En úr pví svo er, pá væri v'ert að athuga, hversu
mikil líkindi eru til pess, að kröfu Skúla Thoroddsens
yrði framgengt. |>að getur ef til viil orðið eitthvað
breytt, sem ákveðið er um dóminn, en krafa Skúla hef-
ur ekki mikil likindi til að fá framgang.
Auk pess er mjög vafasamt, hvort mikið er varið í,
að hafa pennan dómstól pjóðkjörinn. Skúli Thoroddsen
álítur sjálfur eigi ólíklegt, að slíkur dómstóll myndi
reynast hlutdrægur móti ráðgjöfunum, en pað er ef til
vill hvergi nauðsynlegra, en einmitt í stjórnmálum, að
ekki komi fram hlutdrægni við pann, sem sakborinner,
og pað getur aldrei leitt til gæfu, ef pjóðfrelsi íslend-
inga á að byggjast á hlutdrægni. Og pað er meir að
segja í sjálfu sjer mjög óeðlilegt, að byggja pjóðfrelsi
sitt á pólitískum skoðunum fáliðaðs dómstóls. Dómstóll-
inn á að dæma eptir lögunum, en hann á ekki að vera
verkfæri í höndum meiri hlutans í neðri deild til pess,
að hafa pá ráðgjafa úr völdum , sem honum mislíkar
við
fingræðið verður að byggjast á öðru ; pað verður að
vera byggt á viturleik, hyggindum, drengskap, stillingu
og festu hjá pjóðinni og fulltrúum hennar. J>jóðin er
sjálf sinnar gæfu smiður, og pað er ekki ofsagt, að frelsið
hjá pjóðunum fer eptir verðleikum peirra. Fyrir sín