Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 76
54
punti, en á sandþúfunum er grávíðir og gulvíðir, sum-
staðar melur, gulmaðra og mura. Bolholt fór í eyði
1882 og er par mjög uppblásið, en pó að gróa upp.
Bétt fyrir neðan Svínhaga vestan ár er rétt Land-
raanna á grösugu nesi, er skagar út í ána. Hjá Svín-
haga rcnnur niður Næfurholtslækur og eru volgrur upp
með honum; litlu fyrir ofan Svínhaga rennur Rangá í
djúpri hraunsprungu frá norðaustri til suðvesturs. TJm
kvöldið komum við að Galtalæk.
Hinn 27. júlí fórum við frá Galtalæk áleiðis til óbyggða.
Lækur rennu/ú/hrauninu fyrir norðan bæinn og eru í
lionum evjar meðskógarhríslum; austan Rangár er hér líka
töluverður skógur í Hraunsnesinu. Riðum við síðan upp-
eptir vestan Rangár og eru pað víðast uppblásin hraun,
par hafa sumstaðar verið bæir fyrrum og sjást sumstað-
ar merki þeirra t. d. Merkihváll minni og meiri o. s.
frv. Austan ár blasa við undirhlíðarnar og hjallarnir,
sem Hekla stendur á, par eru Næfurholtsfjöll, löng hlíð
með mosateygingum upp eptir. Eptir hálfs annars
tíma reið komum við upp á Rjúpnavelli; par er efsti
hagi næst söndunum og ná þeiraustan |>jórsár upp með
Búrfelli alla leið upp að Tungná; vikurmolar eru hér
og hvar innanum mölina, og eykst vikurinn, er ofar
dregur; gróðrarvísir sést varla ásönduin pessum. Undir
söndunum og vikrunum eru alstaðar hraun og korna
pau fram í árfarvegum, en vikurskellurnar gulgráar
í hlíðuuum undan uppblásnum jarðvegi. Móts við
norðurtöglin á Búrfelli er pjófafoss í Bjórsá, hann er
eigi hár en mjög vatnsmikill, kljfst hann í fernt um
hraundranga og smáeyar úr hrauni; vestasta n bunan er
langinest, hinar eru mjóar. Hvergi er hér grastó í
kring, allt er auðn og öræíi. Kippkorn ofar eru Rangár-
botnar; keinur áin í smálækjum og uppsprettum undan
hrauni því, setn er undir söndunutn; eru par fyrst injög
litlar vatnssitrur, en innan skainins ervatsmegin árinn-
ar saint orðið töluvert, pví alstaðar bullar vatnið út-