Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 78
56
aunað en mosi, geldingalauf og einstök puntstrá á
stangli. Sáta er par aflangt fjall einstakt, grænt af
mosa. TJm kvöldið tjölduðum við hjá Landmanna-
hellir. Hellir penna nota menn í fjallleitum, pví par
er gott skýli fyrir menn og skepnur, enda nóg rúm;
hellirinn er holaður inn í móbergsfjall, sem heitir Hell-
isfell, og er móbergið stórgjört með blágrýtissteinum
innanum; hellirinn er 12 álnir á breidd og 21 á lengd
inn í nyrðri afhellir og BVa alin á hæð par sem hæst
er. Fyrir hellismunnann er að nokkru leyti hlaðinn
grjótgarður og er afhús við mynnið suður úr; par liggja
peir leitarmenn, sem tjaldiausir eru en liinir tjalda á
bökkum Helliskvíslar. sem rennur rétt fyrir framan hell-
irinn, en menn elda á stórum steini í hellinum miðjum,
stundum eru pað 50—60 menn sarnan komnir, pví hér
eru aðalstöðvar leitamanna peirra, sem leita Land-
mannaafrétt. Inn úr hellinum eru tveir stuttir afhell-
ar og prep á milli. Litlu norðar er annar skúti miklu
minni og lægri, par geyma menn he}_ og farangur, og
fleiri smáskútar eru hér og hvar í fjöilum pessum.
Jökullitur dálítill er á Helliskvísl og sumstaðar í henni
sandbleyta, pví töluvert af vatninu í lienni kemur und-
an jökulfönuum í Mógilshöfðum.
Morguninn eptir (hinn 28. júlí) gekk eg upp á Loð-
mund; pað er hátt fjall og bratt og paðan víðsýni mik-
ið um Landmannaafrétt og öræfin uorður af. Lands-
lagi er svo háttað um pessar slóðir, að alstaðar eru
eintóm móbergsfell og dældir ýmislega lagaðar á milli;
standa fellin íremur óreglulega; pó aðalstefna fellarað-
anna sé frá útsuðri til landnorðurs, er alstaðar um
pessi héruð fremur illt að átta sig, nema litið só yfir
af háum fjöllum. Gengum við fram með Loðinundar-
vatni að vestan og svo upp Loðmund að austan; hlíð-
arnar eru brattar, en sauðgróður er töluverður í fjall-
inu nærri upp úr og fáeinar jurtir jafnvel á efstu topp-
um; fjallið er allt úr móbergi og á pví margir smátindar