Andvari - 01.01.1890, Page 79
57
að ofan, og svo gil og skorur niður úr. Hér í kring
er liið bezta og nærri hið eina hagaplássið á vesturliluta
Landmannaafréttar, pví afréttur pessi er ákaflega hrjóstr-
ugur og er meginhlutinn alveg graslaus. Norður og
austur af Rauðfossafjöllum eru liá og hrött fjöll, sem
heita Mógilshöfðar; peir eru viðlíka háir einsog Loðmund-
ur; par eru margir hjarnskaflar stórir, og í giljunum
sést sumstaðar í hvítar liparítskriður, en móberg er að-
alefni fjallanna, eins hólar á líparíti í undirhiíðunum
suðvestur af Höfðunum, og í sérstökum linúk nálægt
Sátuharni; pað er fell suður og austur af Sátu; allmikil
kvísl kemur úrKlukkugili og fieiri giljum vestan í Höfð-
unum og rennur hún í Helliskvísl, rétt fyrir neðan pað
er hún kemur úr Loðmundarvatni. Fellin fyrir vestan
Helliskvísl og fyrir suðvestan Loðmund heita ýtnsum
nöfnum; par eru Sauðleysur, Hrafnahjörg, Dyngjur og
Herbjarnarfell og svo Hellisfjali; austan við kvíslina eru
Sátubavn, Sáta, Lifrarfjöll, Eskihlíð og fieiri fell til
norðurs og austurs, t. d. Tjörfafell norðnr af Frosta-
staðavatni. Milli allra pessara móbergsfella eru marg-
víslegar dældir og skvompur, og í peitn fjöldi smávatna
og tjarna; par eru vötn við Hrafnabjörg, Sauðleysu og
við Herbjarnarfeil, svo Loðmundarvatn, tvær tjarnir í
Lifrarfjöllum, pá Eskivatn, vatn hjá Tjörfafelli og Frosta-
staðavatn norður og austur af Höfðunum; öll eru vötn
pessi djúp, en ekki vita menn um veiði í peim, enda
er víðast hvar gróðrarlítið eða gróðrarlaust kringum pau,
pó eru munnmæli til um veiði í Frostastaðavatni. Norð-
vestur af Loðmundi og norður af Yalahnúki er slétta
norður að Tungná, og er hún öll pakin hrauni og vikr-
um, og roksandur víða; enginn er par gróður og er pað
svæði mjög svipljótt. poka var á fjöllum um morgun-
inn, er við fórum á stað, og létti henni aldrei af full-
komlega, og var dálítil poka á efsta hnúki Loðmundar
meðan við vorum par uppi; var pví skyggni betra úr
efstu hlíðunum, heldur en af háfjallinu, og pó eigi