Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 85
63
sjór. það væri lílca undarlegt, að lcalla langstærsta
vatnið Litlasjó. Seinna liafa menn af uppdrættinum
leiðzt til pess að halda, að Stórisjór væri rétt uppi bjá
jökli, og af pví menn voru ókuniiir um pær slóðir,.
bafa skapazt ýmsar útilegumannasögur og dylgjur um
petta ímyndaða vatn; binn rétti Stórisjór hefir orðið að
Litlasjó, en Litlisjór beíir týnt, nafninu og orðið nafn-
laus.
Norður af Tungnárfjöllum gryllti í jölcul, en pó var
nokkur polca á honum; par eru tveir tindar liáir upp
úr jökulröndinni, og slcriðjölcull óhreinn í kringum pá.
Lyrir norðan og vestan Yatnakvísl er röð af toppmynd-
uðum öldum, alveg fram að Tungná; pessi röð er jafn-
hliða Tungnárfjöllum, og á svæðinu milli pessara hæða-
rana eru Veiðivötn; allt er petta svæði ákaflega eld-
brunuið, svo að segja eintómir risavaxnir vilcurgígir,
en óvíða eru pó hraun á pessari landspildu, lílclega eru
pau bin eldri braun hulin vikri og gjallrusli. Alstaðar
eru vötnin nátengd gígmyndunum og liggja í gígskál-
unum eða eru mynduð af samkomu margra gíga; flest
eru vötnin smá og kringlótt. Skáiavatn er rétt fyrir
sunnan Tjaldvatn; pað er mjög einlcennilegt og fagurt,.
gígalirúgur kringum pað og úti í pví og byldýpis lcer
í botninum. Fyrir nokkrum árum drulclcnuðu par tveir
menn; peir voru að elta álptarunga og hvolfdi undir
peim, elcki fundust líkin, bafa lílclega orðið föst í ein-
bverju kerinu á vatnsbotninum. Syðst í Tjaldvatni,
peim megin sem snýr að Skálavatni, er djúpur pyttur;
par á að búa nilcur; á milli pessara vatna er örmjó
landspöng, en eigi sóst neitt rennsli milli peirra ofan-
jarðar. Gegnum Tjaldvatnsgíginn, Skálavatn, upp í.
gegnum Fossvötn og langt upp áöræíi gengur eldsprunga
mikil til norðausturs. J>essi gossprunga hefir komið löngu
eptir paðað vatnagígirnirgusu;áhennihafa myndaztfjölda-
margir eldgígir og hraunkatlar skringilegalagaðir, og úfið
hraun hefir ollið út úr henni á báða bóga, mest pófyrir ofan