Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 88
66
sama stað lijá Tjaldvatni; notaði eg penna tíma til þess
að skoða Yeiðivötnin og öræfin í kriug og fórum við
pví ýmsar ferðir frá tjaldinu og sumar alllangar. Veð-
ur var optast fremur gott, en þó opt poka í fjöllum,
votviðri og rigningaskúrir. Rigningin kom optast til
vor sunnan af Síðu og Skaptártungu, poka og regnský
stíga par uppafhafinu fyrir utan, rekast upp á hálendið
og missa úr sér vætuna, er pau hækka og snerta fjöllin
á hálendinu. Norður frá við Tungnár og Köldukvíslar-
hotna var veðrið purrara og loptið skýaminna og lopts-
lagið líkara pví sem er fyrir norðan. J>egar tími var
til frá öðrum störfum reyndum við til að afla heyja,
við höfðum með okkur orf og ljá og slógu piltarnir dá-
lítið hjá Breiðu-vötnum, Skálavatni og á Kvíslum, en
alstaðar eru hjer Ijelegar slægjur. Hey purftum við
að fá til pess að geta skoðað grasleysurnar og öræfin
upp með Tungná og við Vatnajökul, því á slík öræfi
er eigi hægt að leggja hesta nema maður hafi nokkrar
hyrgðir af heyi.
Landsíag hjá Veiðivötnum er viða einkennilega fagurt
og allt öðru vísi en tíðast er annarstaðar hjer á landi
uppi á lieiðum. |>ar sem mikið er af vötnum, par eru
ailajafnan lágar urðaröidur og melliæðir milli vatnanna
og landið yfir höfuð mishæðalítið. Hér eru eintóm fell
og öldur, hraundrangar og stórvaxnir eldgígir, árnar í
breiðum kvíslum og vötnin glampaudi með dimmbláum
og grænum blæ í kötlunum og háir gígabarmar í kring;
hér er mikil tilbreyting í landslagi og útsjón fögurvíða
af öldunum, bæði yfir vötnin í kring og til jökla og ó-
teljandi huúka í norðri og suðri. Við hin einstöku
vötn er víða snoturt og blómlegt fremur vonum ; jurta-
og.dýralífið er hér meira en menu gætu búizt við svo
liátt uppi í landi, álptir og andir synda með ungahóp-
ana fram úr víkunum, urriðar vaka hjer og livar, kjó-
arnir fljúga mjálmandi hátt yfir vötnunum, og undir
kvöldið pegar kyrrðin færist yfir kveða við undarlega