Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 96

Andvari - 01.01.1890, Síða 96
74 hailð áfast við Hágönguhraun og norðaustur af pví eru tindóttar og öldóttar undirhlíðar út undan jöhlinum, og skiptast pær ef til vill í fleiri eða færri spildur, sunnar eru bleiku hlíðarnar, sem eg sá frá Yörðufelli, pær eru partur af fjallaklasa, sem líka gengur út undan jöklinutn riorður af Tungnárbotnum. Til austurs og suðurs eru samanhangandi sandar og hraun allt suður að Vörðufelli og einstöku tindar og öldudrög upp úr. Öræíin öll eru ákaflega ljót og fullkomlega gróðurlaus, ekki líkt pví að nokkurstaðar sé hlauphagi fyrir fé, á mörgum ferhyrningsinílum ekki stingandi strá. Rétt niður af okkur til norðvesturs er dálítið stöðuvatn, lukt hömrutn og fjöllum á alla vegu, pað er nokkuð minna en Skálavatn og liggur jafnhliða austurbotni J»órisvatns; vestur af taka við enn hærri móbergsfjöll, sem ganga út á nesið er skiptir |>óruvatni, en milli peirra fjalla og Botnafjalla er dæld og hefir par runnið hraunáhna nið- ur í litla vatnið, sem eg nefndi. J-egar við fórum af sjónarhæðinni, rtðum við yíir pessa hraunálmu; hraunið or par mjög sandorpið og meltottar eru á stölcu stað, en livergi annað gras. Síðan riðum við hærra og hærra uppí hálsana, sem ganga út á nesið, öldu af öldu unz við sáum vestur af niður í vesturbotna J>órisvatns. J>ar hefir stórkostlegt hraunílóð runnið niður í vesturflóann og hefir myndað sker og smáhólma í vatninu, en J>ór- isós rennur úr norðvesturhorni vatnsins til norðurs og kvíslast gegnum hraunið til Köldukvíslar. Vesturflói vatnins er miklu breiðari en hinn eystri, en hlíðarnar eru lægri að vestan og suður með vatninu eru peim megin lágar hrjóstrugar öldur og breiðir vogar á milli og beygistströndin svo smátt og smáttaustur á bóginn. Dálítill gróður er á hrauuinu við vesturbotninn, en mest er pað melgresi, . sem menn hér kalla blöðku. Síðan riðum við hærra og hærra uppí fjöllin á J>órisnesinu, öldu af öldu ; allt er pakið stórgrýtismöl og eggjagrjóti en roksandur er á milli ; öldur pessar eru pví mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.