Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 98

Andvari - 01.01.1890, Page 98
76 grænum strykum, pví kaflarnir milli sprungnanna eru opt gróðurlausir. Fyrst sezt mosi í sprungurnar og síð- an geldingalauf. A söndunum, par sem fyrst er að gróa upp, liggja marflatar rósir af eltingu ; margar aðr- ar jurtir (t. d. víðir) hafa vaxið svo á söndunum, að pær mynda hringa út frá miðdepli par sem fyrsta jurtin óx og liggja flatar með sandinum, líklega sökum illviðra. Við riðum yfir Yatnakvíslina rétt fyrir ofan Breiðuvötn og upp í ölduröðina, sem gengur fram með henni að vestan ; par eru fremst tvær mjög háar toppmyndaðar öldur eða hnúkar og fyrir austan pær heitir Yatnaskarð og er par farið pegar menn koma yfir Tungná á Kvísla- vaði og ætla til Veiðivatna. Strýtur pessar eru afar- gamlir gígir myndaðir af eintómum reglulegum lögum af vikri og gjalli, og hallast lögin mjög reglulega frá miðju gíganna út við, en seinna hefir vatnið grafið pá mjög í sundur einkum hinn nyrðri. par eru óteljandi smágil og glufur utan í lilíðunum og í dældunum fyrir neðan stórar hrannir af vikri og gjalli, sem runnið hefir niður; hinir pyngri basaltmolar eru ofar og innan um eru par líparitmolar á víð og dreif. Yið gengum upp. á nyrðri strýtuna, paðan var bezta útsjón, pó poku- flókar við og við spiiltu nokkuð fyrir. Syðri gígurinn er mjög stór og í honum djúpt, kringlótt vatn og úr pví örstuttur ós út í Tungná. Rennsli Tungnár sést vel af strýtunum; suður af Snjóöldu gengur lágur rani af smáholtum og rennur Tungná með bonum að austan, verður par afarmikill krókur á henni til suðurs, svo hún nær nærri pví suður að undirhlíðafjölium Torfajökuls, en beygir svo strax við aptur til norðurs vestan við ranann alveg upp undir Snjóölduvatn og rennur stuttur ós úr pví í hana, en Vatnakvíslin fellur í ána rétt par fyrir vestan ; svo kemur aptur dálitill bugur á Tungná suður fyrir strýturnar, uns hún er komin vestur fyrir fellapyrpingu, sem er kölluð Bjallar; áður liefir hún runnið á miklum eyrum, en rennur pröngt fram hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.