Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 105
83
líklega Skaptár, sýnast vera rétt fyrir sunnan fjöllin, er
liggja sunnan að Langasjó : par er enn litln sunnar
móbergshöfði utan i jöklinum og stórar grjóthrúgur ofan
á honum, sem jökullinn hefir ekið par fram ; langt í
suðri sést hár fjallgarður. sundurslitinn uppi á lijarn-
flákum Vatnajökuls fyrir suðaustan jökulstrýtuna, er við
sáum par á jöklinum frá Þórisvatni ; sýnast pessi fjöll
ganga í stefnu niður að Fljótshverfi austanverðu ; par
eru syðst, sem sér, allrnikil fell utan í jöklinum eða pó
heldur samanhangandi fjöil og hlíðar, er ganga út und-
an honum. Lengst í suðri sést mikil á falla undan
jöklinum; liklega er pað Hverfisfljót; svo Tungná, Skaptá
og pað koma unclan vesturrönd Vatnajökuls, hver langt
frá annari, en eigi á sama stað, eins og sýnt er á Upp-
drætti íslands. J>að sem er fyrir sunnan fjöllin, suð-
austan við Langasjó, sáum \ið ekki glöggt, pó sáúnr við
hraunfiákana lyrir ofan Síðumannafrétti, pá er brutust
frain úr jörðinni 1783 ; á Síðumannaafrétti voru að sjá
stórir grænir flákar og par suður af bunga með litlu
fjalli efst. Á tveim stoðuin sáum við í sjó, í suðaustri
stórt lón með rifi fyrir framan og svo glitti iíka í hafið
rétt fyrir austan Mýrdalsjökul. Til suðurs og útsuðurs
gengur héðan frá sjónarhæðinni beggja megin við Langa-
sjó mor af tindum, allt suður í Torfajökul ; til norðvest-
urs sér yfir öræfin fyrir norðan Veiðivötn og í f>órisvatn.
'Niður af pessum tindi klöngruðumst við niður á vikur-
sandana milli fjallgarðanna og riðum pá eins liart og
við gátum til sólarlags; lítið er um vatn í pessum
vikradölum; við sáum aðeins eina litla kvísl, sem livarf
í sandinn, en á vorin í leysingum eru víða tjarnir;
pess sér víða merki á söndunum. Hvergi sáum við
stingandi strá allan pann dag, frá pvf að við fórum úr
Tungnárbotnum. Beggja megin við vikradalina, sem
við riðuin eptir, eru sífelldir inóbergstindar, klettasnasir,
vatnslaus gljúfur og skringilega lagaðir linúkar, sum-
staðar strókar og gatklettar uppi á brúnunum. Um
t!b