Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 110
88
hraunsins saraan við Jökulgilið, sem er mikið vatnsfall;
en saint tekur áin nafnið Námskvísl eptir að pær liafa
runnið saman. Úr Illugiljum hér upp af Laugum er
skammt jfir í Reykjadali hjá Torfajökli, þar sein Mark-
arfljót keraur upp. Næsta dag (7. ágúst) fóru piltarnir
snemtna morguns á stað upp að Yeiðivötnura til pess að
sækja farangurinn, sem par liafði orðið eptir, e'n eg var
einn eptir í tjaldinu á meðan; við purftum að fá farangur-
inu strax, pví matvæli voru pví nær þrotin, af pví við
höfðuin ekki búið okkur undir svo langa ferð ; peiin
gekk vel upp eptir, og .komu aptur kl. 3'l2 e. m. sama
daginn.
Næsta dag var eg enn um kyrrt, til pess að skoða
laugarnar og liraunið. Heita vatnið kemur fram undan
hökkum á síki ineð hraunröndinni og úr mörgum smá-
holum; pað bullar upp á að giska á 50—60 stöðum og
er hitinn 50—70°, mest 72° C. Túngresi er alstaðar á
Laugabökkunum; par sem þurrlendast er, eru maríu-
stakkar, sínári og pétursfíflar; ofar er mjög votíent og
mikil stör og fífa. Hraunröndin fyrir ofan Laugarnar
er mjög bá og brött og svört, eins og kolabyngur til-
sýndar; mitt fyrir laugunum er sprunga í hrauninu og
hvilft, og kemur par fram töluvert vatnsmegin af köldu
vatni, bæði úr læk, sem rennur úr hraunsprungunni
innan um stórgrýti, eða bullandi upp að neðan. Litlu
austar kemur önnur köld uppspretta undan hrauninu og
kemur aðalvatnsmegin laugalæksins frá þessurn upp-
sprettum báðuin. A svæðinu milli pessara köldu vatns-
æða kemur líka heitt vatn fram undau hrauninu á 3
töðum, í prem smásíkum; í vestasta smásíkinu er 50
—56° liiti, við miðsíkið er í rauðri holu 71° og í aust-
asta síkinu eru 40° C. J>essi heitu rennsli undan
hrauninu eru örstutt og falla í laugalækinn. Litlu fyrir
vestan sprunguvikið í hraunröudinni fellur fram undan
hrauninu allmikil uppspretta volg út í Laugalækinu (40°)
og önnur enn vestar með 48° hita, og myndast par stórir