Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 114

Andvari - 01.01.1890, Síða 114
92 einkennilega lagaður og sést langt að; tir.durinn er eig- inlega aflangt, hátt móbergsfell, með liinni vanalegu fjallastefnu um pessar slóðir, en hann ber svo við að norðan, að hann sýnist mjög hvass, og að ofan líkastur í laginu einstalui hákarlstönn. Yið höfð- um Eauðfossafjöllin á vinstri hönd; það er hár fjall- garður með töluverðum sköflum; við komum að nýja lirauninu (1878); pað er mjög úfið og kolsvart, einsog við er að búast, nema hvað gígaröðin úti í hrauninu er hióðrauð; töluverður liiti er par enn í-sprungum, og hvítar skellur hér og hvar, par, sem gufurnar koma upp úr hrauninu; stærsti gíghóllinn norðvestur af Krakatindi er eins og há, rauð alda, og líklega myndaður kringum mörg þéttstandandi gosop. Yið fórum austan við Kraka- tind, svo um gamalt hraun, sem er að gróa upp; pó er par enginn annar gróður en eintómar ólafssúrur; síðan suður fyrir mjótt tagl af nýja hrauninu, sem gengur kippkorn suður fyrir Krakatind; svo riðum við fram með hárri rönd af nýlegu hrauni; hraungrýtið í pví er mjög hart og þétt, og allt í smástykkjum efra, einsog urðarskriða, og svo upp á öldurnar og hálsana, sem ganga norðaustur af Heklu; þar eru, einsog alstað- ar um pessar slóðir, eintómir gamlir gígir og hraun- rennsli. Nú var komin þoka á fjöllin, og mjög illt skyggni, pótt heiðskírt væri um morguninn; létum við pví úm stund fyrirberast á hálsinum, þangað til nokkuð létti af, og fórum þá af stað upp eptir Heklu; par eru skaflar margir og stórir, sem víst sjaldan piðna, og præddum við pá og fórum yfir úfin hrauntögl á milli. Yoruro við komnir upp á Heklu eptir ll/« tíma gang, en útsjónin var mildu lakari en við höfðum hú- izt við, pví poka lá j'fir mestöllu undirlendinu, og upp um hálendið var ekki heldur gott skyggni; til austurs og suðausturs skyggja Torfajökull og Mýrdalsjökull mik- ið á, en pó er par eflaust fögur útsjón í góðu veðri. A Heklu eru ekki eiginlega eldgígir í vanalegum skiln-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.