Andvari - 01.01.1890, Síða 114
92
einkennilega lagaður og sést langt að; tir.durinn er eig-
inlega aflangt, hátt móbergsfell, með liinni vanalegu
fjallastefnu um pessar slóðir, en hann ber svo við
að norðan, að hann sýnist mjög hvass, og að ofan
líkastur í laginu einstalui hákarlstönn. Yið höfð-
um Eauðfossafjöllin á vinstri hönd; það er hár fjall-
garður með töluverðum sköflum; við komum að nýja
lirauninu (1878); pað er mjög úfið og kolsvart, einsog
við er að búast, nema hvað gígaröðin úti í hrauninu
er hióðrauð; töluverður liiti er par enn í-sprungum, og
hvítar skellur hér og hvar, par, sem gufurnar koma upp úr
hrauninu; stærsti gíghóllinn norðvestur af Krakatindi
er eins og há, rauð alda, og líklega myndaður kringum
mörg þéttstandandi gosop. Yið fórum austan við Kraka-
tind, svo um gamalt hraun, sem er að gróa upp; pó
er par enginn annar gróður en eintómar ólafssúrur;
síðan suður fyrir mjótt tagl af nýja hrauninu, sem
gengur kippkorn suður fyrir Krakatind; svo riðum við
fram með hárri rönd af nýlegu hrauni; hraungrýtið í
pví er mjög hart og þétt, og allt í smástykkjum efra,
einsog urðarskriða, og svo upp á öldurnar og hálsana,
sem ganga norðaustur af Heklu; þar eru, einsog alstað-
ar um pessar slóðir, eintómir gamlir gígir og hraun-
rennsli. Nú var komin þoka á fjöllin, og mjög illt
skyggni, pótt heiðskírt væri um morguninn; létum
við pví úm stund fyrirberast á hálsinum, þangað til
nokkuð létti af, og fórum þá af stað upp eptir Heklu;
par eru skaflar margir og stórir, sem víst sjaldan piðna,
og præddum við pá og fórum yfir úfin hrauntögl á
milli. Yoruro við komnir upp á Heklu eptir ll/« tíma
gang, en útsjónin var mildu lakari en við höfðum hú-
izt við, pví poka lá j'fir mestöllu undirlendinu, og upp
um hálendið var ekki heldur gott skyggni; til austurs
og suðausturs skyggja Torfajökull og Mýrdalsjökull mik-
ið á, en pó er par eflaust fögur útsjón í góðu veðri.
A Heklu eru ekki eiginlega eldgígir í vanalegum skiln-