Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 115

Andvari - 01.01.1890, Page 115
93 ingi, heldur geysimildl sprunga eða gjá, sem klýfur fjallið ept.ir endilöngu, og svo hafa myndazt stór gosop hér og hvar í 'gjánni; niestur hluti sprungunnar er full- ur af hjarnsköflum, en hæst á fjallinu sunnantil erhún pó auð, og par stíga við og við gufur úr gjánni. Hér tekur pví ekki að lýsa Heklu, pví hún er svo alkunn; ■enda hefi eg lýst henni og gosura hennar annarstaðar. Yið fórum sama veg til baka, pangað sem við höfðum skilið við hrossin, riðum síðan norður milli hálsanna, sem ganga norðaustur af Heklu; par eru margir stórir, rauðir gígir, og eins austur hjá Eauðfossafjöllum, hinu- megin við dalinn, sem Kralcatindur er í; síðan fórum við niður hjallana og hlíðarnar fyrir norðvestan Heklu, norður íyrir Sauðafell og niður í Sölvahraun; komumst við brátt á veginn hjá Rangárbotnum, og riðum svo hart, eins og mest rnátti verða, sandana austan við Jjjórsá, svo við komum kl. 7' 2 um kvöldið að Galta- læk, og var pá fjallferðinni lokið. J>au héruð, sem við höfðum farið um, liafa flest hing- aó til verið lítt kunn byggðamönnum, og sum alveg ó- kunn, og pvínær ekkert hefir verið ritað um pennan merkilega kafla af hálendinu. Einsog kunnugt er, er pess getið í Landnámu, að Gnúpa-Bárður flutti sig úr Bárðardal suður í Eljótshverfi snemma vors, »gerði Bárðr kjálka hverju kykvendi, pví er gengt var, ok lét hvat draga sitt fóðr ok fjárhlut; hann fór Vonarskarð, par er síðan lieitir Bárðargata; hann nam síðan Eljóts- hverfi, ok bjó at Gnúpum«. J>að er með öllu ómögu- legt að segja hvar Bárður hefir farið, enda eru frásagn- irnar um Gnúpa-Bárð bæði óglöggar og forneskjulegar. í’að liggur beinast við að halda, að hann hafi farið upp með Skjálfandafljóti, um skarð pað, sem Björn Gunn- laugsson kallaði Vonarskarð, og svo suður með vestur- rönd Vatnajökuls suður í Fljótshverfi, og pó er pað næsta ótrúlegt, að hann hafi getað komizt pessa leið, eptir pví, sem til hagar á pessu svæði; par eru hvergi hagar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.