Andvari - 01.01.1890, Síða 119
97
leiðinni filltust peir og komu að stóru vatni, sem peir
lengi riðu.fram með og fundu par bvergi haga ; vatn
petta hefir eflaust verið pórisvatn.
Héruðin í kringum Yeiðivötn og öræfin öll milli
Köliukvísiar og Tungnár voru til skamms tíma lang ó-
kunnust af öllum heruðum á svæðinu vestan við Yatna-
jökul; jafnvel þó menn stundum færi til veiða upp að
Veiðivötnum, pá voru pessi vötn mjög ókunn og svo að
segja ekkert hafði verið skrásett um pau ; öræfin norður
og austur af vötnunum upp af Vatnajökli voru alveg
ókunn byggðarmönnum, pví enginn hafði um pau farið,
peir sem fóru til Veiðivatna liættu sér ekki upp á öræfin
og grasleysurnar par fyrir ofan, enda höfðu peir þangað
ekkert að gera. Ekki veit eg til pess, að neinn haii
farið beinlínis til pess að slcoða Veiðivötn og héruðin
par 1 kring, fyrr en verzlunarstjóri P. Nielsen á Eyrar-
hakka fór pangað í ágústmánuði 1884. Herra P. Niel-
sen hefir gert mér pann greiða að skrifa mér bréf um
ferðina og segir hann frá henni á pessa leið :
»J>að var í ágústmánuði 1884, að eg fór þessa ferð og
fylgdist herra S. Torfason með mér. Tilgangur ferðar-
innar var einkum, að fá að vita, hverjir fuglar húa við
pessi fjarlægu fjallavötn og verpa par; mér liafði verið
sagt, að par yrpu margar andategundir ; auk pess iang-
aði mig til að grennslast eptir hvort, »Stórisjór« væri
til eða ekki. Hinn 12. ágúst fórum við frá Eyrarbakka,
fórum yfir þjórsá hjá pjórsárholti og komuin aðbænum
Vindási á Landi um kvöldið; hóndinn par, Ivristófer
Jónsson, hafði verið ráðinn til fararinnar og með honum
fórum við frá Vindási 13. ágúst. Við fórum um í
Skarði og á Graltalæk og lréldum svo upp með Vestri-
Kangá upp undir Rangárbotna, stefndum svo á Vala-
hnúk, fórum yfir Hekluhraunið, sem brann 1878, kom-
um að Landmannahelli um kvöldið og vorum par um
nóttina í tjaldi. Kæsta dag héldum við áfram ferðinni;
fórum yfir Tungná á vanalegu vaði (Krókavaði), fengum
Andvari XVI. 7