Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 119

Andvari - 01.01.1890, Síða 119
97 leiðinni filltust peir og komu að stóru vatni, sem peir lengi riðu.fram með og fundu par bvergi haga ; vatn petta hefir eflaust verið pórisvatn. Héruðin í kringum Yeiðivötn og öræfin öll milli Köliukvísiar og Tungnár voru til skamms tíma lang ó- kunnust af öllum heruðum á svæðinu vestan við Yatna- jökul; jafnvel þó menn stundum færi til veiða upp að Veiðivötnum, pá voru pessi vötn mjög ókunn og svo að segja ekkert hafði verið skrásett um pau ; öræfin norður og austur af vötnunum upp af Vatnajökli voru alveg ókunn byggðarmönnum, pví enginn hafði um pau farið, peir sem fóru til Veiðivatna liættu sér ekki upp á öræfin og grasleysurnar par fyrir ofan, enda höfðu peir þangað ekkert að gera. Ekki veit eg til pess, að neinn haii farið beinlínis til pess að slcoða Veiðivötn og héruðin par 1 kring, fyrr en verzlunarstjóri P. Nielsen á Eyrar- hakka fór pangað í ágústmánuði 1884. Herra P. Niel- sen hefir gert mér pann greiða að skrifa mér bréf um ferðina og segir hann frá henni á pessa leið : »J>að var í ágústmánuði 1884, að eg fór þessa ferð og fylgdist herra S. Torfason með mér. Tilgangur ferðar- innar var einkum, að fá að vita, hverjir fuglar húa við pessi fjarlægu fjallavötn og verpa par; mér liafði verið sagt, að par yrpu margar andategundir ; auk pess iang- aði mig til að grennslast eptir hvort, »Stórisjór« væri til eða ekki. Hinn 12. ágúst fórum við frá Eyrarbakka, fórum yfir þjórsá hjá pjórsárholti og komuin aðbænum Vindási á Landi um kvöldið; hóndinn par, Ivristófer Jónsson, hafði verið ráðinn til fararinnar og með honum fórum við frá Vindási 13. ágúst. Við fórum um í Skarði og á Graltalæk og lréldum svo upp með Vestri- Kangá upp undir Rangárbotna, stefndum svo á Vala- hnúk, fórum yfir Hekluhraunið, sem brann 1878, kom- um að Landmannahelli um kvöldið og vorum par um nóttina í tjaldi. Kæsta dag héldum við áfram ferðinni; fórum yfir Tungná á vanalegu vaði (Krókavaði), fengum Andvari XVI. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.