Andvari - 01.01.1890, Side 124
102
fræðislegt, einkum laugar og hveri; en af því liéruðin,
sem eg fór um, eru svo vel kunn, ætla eg aðeins að
drepa á fátt eitt af pví, sem fyrir mig bar á ferð-
inni.
Hinn 11. ágúst fór eg frá Galtalæk vestur yfir pjórsá;
á svæðinu frá Galtalæk vestur að Skarðsfjalli er laudið
mjög uppblásið og skeromt af sandveðrum ofan af ör-
æfum; en par sem lækir eru, hafa þeir víða varið
graslendisspildur fyrir sandfoki. Inn í graslendis-
torfurnar sjást sumstaðar geilar, er stefna frá norðaustri
til suðvesturs, pví sandrokið, sem kemur um liliðið
milli Búrfells og Heklu, kemur úr landnorðri. par sem
upp er blásið, kemur sumstaðar- hraun fram undan
sandinum, einsog t. d. við suðurendarin á Skarðsfjalli.
Árið 1836 hafa menn enn í minni' um pessar slóðir,
og kalla pað sandárið; pá barst svo mikill foksandur á
efri part sveitarinnar, að meira og minna huldi nærfellt
alft flatlendi; pótti mönnum pá sem eyðast mundu efstu
og beztu jarðir í Landsveit og nokkrir hinir efnaðri
bændur fluttu sig burt úr sveitinni, og íieiri vildu burt
komast en gátu, af pví jarðnæði var ekki að fá. Vor-
ið eptir greri samt svo upp, að kallað var lífvænt við.
Eptir petta var landið meira og meira að gróa upp og
pað sumstaðar svo furðu gegudi, pó einstöku sandbyljir
skemmdu nokkuð, og 1880 mun hafa verið orðið pví nær
jafngott eins og fyrir 1836, pó eigi væri alstaðar sömu
spildurnar grónar, sem fyrr höfðu verið grasivaxnar. Vet-
urinn 1880—1881 ffuttu hörð norðanveður svo mikinn
víkur og sand á tvo priðju liluta sveitarinnar, að allt
var svart um fardaga, pví par sem ekki lá sandur var
öll grasrót barin af; að eins lautir, sein svell höfðu legið
á, voru iaúsar við sand, en voru snjóhvítar af kali,
Næsta sumar var hinn mesti grasbrestur; á 15 jöpðum
í efri hluta Landsveitar varð beyskapur svo lftíll, að af
1) Sbr. Sunnanpósturinn, II., b!?. 190.