Andvari - 01.01.1890, Síða 128
1C6
skálinni og' kastaði þeirn upp. Á Efri-Reykjum er
hverhola með 80H hita, en par hafa áður verið meiri
hverir, pví víða kemur hverahrúður fram undan gras-
■sverði. J>ar vex polygonum persicaria og nasturtium
palustre. það er í munnmælum, að hverinn á Syðri-
Reykjum hafi flutt sig. Eyrir ofan Efri-Reyki taka við
blótnlegir kjarrskógar upp með Brúará. Áiu sýnist til-
sýndar lítil, en er pó vatnsmikil; hún er mjó, rennur
pröngt og er ströng og stórsteinótt efra, og ekki vað á
henni fyrri en upp á hrú. Brúará minnir á marga
viðburði í sögu íslandg; par var Jóni biskupi Gerriks-
syni drekkt í poka hjá ferjustaðnum á Spóastöðum 1433;
á bökkum Brúarár dó Magnús biskup Eyjólfsson 1490;
ólafur skólámeistari í Skálholti drukknaði í Brúará 1555,
og 1594 drukknaði anttar skólameistari í ánni, Sigurður
Stefánsson; hann sofnaði á bakkanuin meðart ferjumann-
inum dvaldist og veltist í ána; Sigurður var að mörgu
merkur maður, hann var lærður vel, skáld gott, söng-
maður og málari; enn er til eptir hann mjög merkileg-
ur uppdráttur af Norðurhöfum, íslandi, Grænlandi og
löndum peim, er hinir fornu íslendingar fundu í Vest-
urheimi'. Brúin á Brúará er alkunnug; hún er byggð
jfir gjá á fossbarminum, og fellur vatnið niður í gjána;
mælt er að fyrrum hafi verið steinbogi yfir ána fyrir
neðan fossinn, en að brytinn í Skálholti hafi 1602 látið
brjóta steinbogann; pá voru mikil harðindi og margir
fiosnuðu upp og varð hin mesta aðsókn að Skálholti af
fátækuin mönnum; hugði brytinn að aðsókninni mundi
afletta,ef steinboginn væri brotinn. Frá Brúnni riðum
við að Laugarvatni; eins og kunnugt er, er sú leið mjög
fögur, skógur í hlíðunum, og grösugar sléttur, ár og
vötn fyrir neðan. Iljá bænum Laugarvatni eru hverir
•og heitar . uppsprettur niður við vatnið. Nyrzt eru par
1) Lamlabréf þefta hefir nýlega vcrið gcfið lit í Meddelelser
■om Grönland IX. Rbli. 1889, bls- 7