Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 131

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 131
109 um miðja 18. öld, en stöku menn fóru þó þangað á liaustin til þess að veiða álptir og safna fjöðrum þeirra. Sveiun Pálsson fékk með sér kunnugan mann, og liéldu þeir á stað frá Næfurholti 26. ágúst 1795; Sveinn ætl- aði sér, ef veður leyfði, að reyna að komast allt að Yatnajökli til þess að finna upptök Tungnár og Skapt- ár, og ætlaði svo norður í Arnarfellsjökul, til þess að leita að upptökum Jjjórsár. Prá Næfurholti fóru þeir upp með Vestri-Rangá, og komu í Rangárbotna og Sölvahraun; þar var þá skógur mikill, sem nú er horfinn; Sveinn Pálsson segir, að hraunið heiti eiginlega Salvarar- hraun, eptir kerlingu, sem íiýði úr byggðinni og hafð- ist þar við um tíma; siðan héldu þeir norður sandana upp að ármótunum, þar scm Tungná fellur i þjórsá, og óðu þar hestunum á grasbletti, sem heitir Sultar- fit; síðan riðu þeir yfir Tungná á vaði rétt fyrir ofan fossinn við ármótin; var þar hólmi í ánni, allur rauður af eyrarrós; þeir voru þá komnir upp á Holtamanna- afrétt, og settust að um kvöldið á Hestatorfu, rétt hjá Tungná; þar var brunnur, senr kallaður var porláks- brunnur, og sáust mannvirki á honum. Næsta morgun veiddu þeir nokkrar álptir og riðu síðan yfir Köldu- kvísl, rétt áður en hún fellur í Tnngná; var hún mjög mikil og ill yfirferðar; þeir settust síðan að í Jóristung- um, og voru þar þennan dag og þann næsta. J>óris- tungurn skiptir Sveinn í þrennt, innstu- mið- og syðstu- tungur; þar eru eintómir sandlrólar, nema næst Köldu- kvísl; þar eru uppsprettur margar og lindir, smátjarnir og ver, og sandhryggir á milli; allar falla lindirnar í Köldukvísl; gróður var þar töluvert mikill, hvannir, víðirhríslur og stör, og alstaðar fullt af álptum. Hinn 29. ágúst héldu þeir austur á bóginn litlu fyrir norðan Tungná; þeir komu við í J>órisbotnum; þar koma smá- kvíslir niður frá J>óristindi og falla í Tungná; síðan riðu þeir til 4ÍNA, komu fyrst að vötuurn, sem Sveinn kallar Útsynningsvötn, og um kvöldið að Tjaldvatni;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.