Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 135

Andvari - 01.01.1890, Page 135
113 varla geta sjófuglar alstaðar hafa hjálpað timguninni (með pví að bera hrognin). J>að er alþýðutrú hér á landi, að í þesskonar vötnum séu »uppgönguáugu«, og að þar komi silungarnir upp frá undirdjúpunum; menn þykjast jafnvel hafa séð silunga koma öfuga upp úr slíkum augum, með sporðinn upp; stundum hafa menn af öfund við nábúa sína troðið einhverju í slíkar holur á vatnsbotni, og á þá svo að hafa brugðið við, að veið- in hefir minnkað og horfið. Bg þóri ekki að dæma um þetta mál, því eg veit, að vel geta verið slíkar holur á vatnsbotnum, og að silungarnir þar af tilviljun geta snúið sporðinum upp; ef til vill gjóta þeir hrognum sínum í þesskonar fylgsnum. Bitt er inerkilegt, að í hverju vatni eru silungarnir mismunandi að stærð og útliti, og segir alþýðutrúin, að það komi af mismunandi vídd uppgöngu-augnanna; en ætli það komi ekki heldur af mismunandi æti, mismunandi botni o. s. frv.? |>að er mjög illt, að veiðiferðir til Fiskivatna hafa lagzt alveg niður síðan 1783; menn hafa leitt þær hjá sér í hörðu árunum; þeir sem áður kunnu til þessarar veiði, þekktu miðin o. s. frv., eru nú flestir komnir á grafarbakkann, Eptir því sem mér var sagt, kvað veiðin takast bezt á nóttu, þegar veður er rakt, þoka og nokkuð hvasst; þá eru vötnin dimm og úfin, og silungarnir leita þá út til kvíslanna. Frá Skaptártuugu var veiðin helzt stunduð, því þaðan er stytzt til Fiskivatna, aðeins ein dagleið frá byggð; veiðimenn fóru þá yfir Tungná fyrir austan vötnin, rétt fyrir austan Tungnárfjall; nú hafa menn flutt vaðið lengra til norðausturs, upp að hvössum hnúk, sem heitir Göndull; þar eru þó miklar sandbleytur í áuni*1. þessi lýsing Sveins Pálssonar er mjög merkileg, eins I) Sveinn Pálsson: Journal liolden paa en Naturforskcr- Reise i Island. 3. bind), bls. 238—247, fol. Andvari XVI. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.