Fréttablaðið - 24.09.2009, Blaðsíða 54
38 24. september 2009 FIMMTUDAGURNÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
14
16
16
16
L
L
THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 - 10.15
THE UGLY TRUTH LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5 - 8 - 10
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 6.30 - 8
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.45
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.45
SÍMI 462 3500
THE UGLY TRUTH kl. 6 - 8 - 10
FINAL DESTINATION kl. 6 - 8 - 10
14
16
SÍMI 530 1919
14
16
16
16
16
THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 - 10.15
BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 5.40 - 8
INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 - 9
HALLOWEEN 2 kl. 10.20
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
SÍMI 551 9000
H.G.G, Poppland/Rás 2
50.000 MANNS!
47.000 MANNS!
AÐE
INS
8 D
AGA
R EF
TIR
!
17. - 27. september
Miðasala hafin
í Eymundsson,
Austurstræti.
Nánari upplýsingar
á riff.is
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM
FRUMSÝND 2. OKTÓBER
Uppgötvaðu ískaldan
sannleikann um
karla & konur.
Fyndnasta rómantíska
gamanmynd ársins!
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!
16
16
16
16
L
L
16
16
16
V I P
10
12
L
L
L
L
L
DISTRICT 9 kl. 5 - 8 - 10:30
DISTRICT 9 kl. 10:30
BANDSLAM kl. 5 - 8 - 10:30
WHALE WATCHING MASSACRE kl. 10:30
UP M/ Ensk. Tali kl. 10:30
UPP M/ ísl. Tali kl. 5(3D)
UPP M/ ísl. Tali kl. 5
DRAG ME TO HELL kl. ekki sýnd í dag
THE PROPOSAL kl. 10:30
HARRY POTTER 6 kl. 5
HANGOVER kl. 8:20 tilboð 350 kr!
DISTRICT 9 kl. 8:10 - 10:30
FINAL DESTINATION 4 (3D) kl. 8:30 - 10:30
BANDSLAM kl. 6
UPP M/ ísl. Tali kl. 6(3D)
DISTRICT 9 kl 8
WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8 síðustu sýn
SKRÁÐU ÞIG Í
FRÍÐINDAKLÚBB SAMBÍÓANNA Á
HTTP://FACEBOOK.COM/BIOMYNDIR
16
- bara lúxus
Sími: 553 2075
THE UGLY TRUTH kl. 6, 8 og 10.10 12
THE FINAL DESTINATION 3D kl. 10(POWER) 16
INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 og 9 16
MY SYSTERS KEEPER kl. 5.50 og 8 12
POWERSÝNING
KL. 10.00
- Þ.Þ., DV
Á Hverfisgötu 82 hefur
Ingvar Geirsson opnað
plötubúð, Lucky Records.
Ingvar hefur staðið vakt-
ina með plötubás í Kola-
portinu síðastliðin tvö ár
og er óhætt að segja að
hann hafi náð einna mestri
sérhæfingu í vínylplötusölu
á Íslandi. Nýja búðin er
blautur draumur sérhvers
plötusafnara.
„Það er náttúrlega miklu meira
úrval í búðinni en í Kolaport-
inu,“ segir Ingvar Geirsson um
nýja plötubúð sína á Hverfis-
götu. „Ætli þetta séu ekki svona
20-30.000 notaðar vínylplötur og
8.000 tólf tommu plötur. Ég er
líka með nýja geisladiska og tón-
listar-DVD. Ég stefni svo að því
að vera með notaða diska líka.“
Plötubúðin verður opin frá
klukkan ellefu á morgnana til níu
á kvöldin á virkum dögum, en um
helgar heldur Ingvar áfram með
básinn í Kolaportinu. „Nei, ég ber
ekki lagerinn á milli, það er mis-
munandi úrval,“ segir hann. Um
ástæðu þess að plötubúðin sé opin
til níu á kvöldin segir Ingvar: „Ég
loka ekki á vinnandi menn. Mér
fannst það ekki meika neinn sens
að hafa bara opið til sex. Sjálfur
var ég alltaf að vinna til klukk-
an sex svo ég hefði aldrei komist
í búðina. Svo er bara svo mikið
úrval að það verður að vera lang-
ur afgreiðslutími til að fólk kom-
ist yfir þetta. Fólk á að koma til
að gramsa.“
Eins og gefur að skilja er Ingvar
forfallinn tónlistaráhugamaður
og helst gefinn fyrir hinar
ýmsu gerðir af blökkutónlist:
„Sálartónlist, fönk, reggí, djass
og hipphopp eru mínir stílar,
en í búðinni fæst miklu fleira.
Hér er hellingur af íslensku efni
og rokki og poppi og öllu þar á
milli.“
Hann segir pabba sinn hafa
verið mikinn vínylkall og þaðan
hafi bakterían sprottið. „Ég byrj-
aði að kaupa hipphopp um 1984
þegar ég bjó í Svíþjóð og hef
alltaf safnað plötum. Ætli ég sé
ekki með svona 15-17.000 plöt-
ur heima, en eitthvað af því fer í
búðina. Ég féll aldrei fyrir geisla-
diskunum, hef aldrei átt nema
kannski svona 250 diska í einu.
Það er bara miklu meiri fíling-
ur í plötunni, artvörkið er allt
veglegra og sándið fyllra. Svo
skilst mér að líftíminn sé lengri.“
drgunni@frettabladid.is
Lokar ekki á vinnandi menn
BLAUTUR DRAUMUR PLÖTUSAFNARA Ingvar Geirsson við nýju plötubúðina, Lucky Records, á Hverfisgötu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Það er ýmist í ökkla eða eyra
fyrir kvikmyndaáhugafólk og
nú er það í eyra. Í kjölfar Riff-
kvikmyndahátíðarinnar skellur
á norræna heimildar- og stutt-
myndahátíðin Nordisk Panor-
ama. Hátíðin stendur yfir frá 25.
til 30. september og hina metn-
aðarfullu dagskrá má finna á
Nordiskpanorama.com.
Ýmsir snillingar eru væntan-
legir með myndir sínar, þar á
meðal Finninn Sami Jahnuka-
inen sem kemur með myndina
Stofa þjóðarinnar, sem hann
framleiddi. Leikstjóri myndar-
innar, Jukka Kärkkäinen, átti
að koma en missti af Norrænu.
Hann er haldinn flughræðslu.
Nokkur spenna var fyrir hing-
aðkomu Jukka því hann er víst
frægur fyrir að girða niður um
sig á öllum kvikmyndahátíðum
sem hann kemur á.
„Jú, ætli ég verði þá ekki
bara að sjá um það,“ segir Sami.
„Sjáum til. Kannski læt ég bara
nægja að syngja.“
Nokkuð stórkarlalegar sögur
hafa heyrst um ærsl finnskra
kvikmyndagerðarmanna á
íslenskum kvikmyndahátíðum, en
Sami ætlar að vera stilltur. Hann
er þó eðlilega nokkuð spenntur
fyrir því að koma. „Ég hef heyrt
sögur um partí sem er ekki partí
og söng sem er ekki söngur. Ísland
er land andstæðna, elds og íss. Já,
ég er mjög spenntur.“
Myndin er í gamansömum dúr
og fjallar aðallega um Tero, ungan
mann sem fær þær fréttir í byrjun
myndarinnar að hann sé að verða
faðir. „Þetta er mjög áhugaverð-
ur náungi sem Jukka hefur þekkt
í nokkur ár. Hann kynntist honum
þegar hann gerði myndina Zetor
– Born Free árið 2005. Sú mynd
fjallar um menn sem gera upp
gamla traktora.“ - drg
Syngur eða girðir niður um sig
MISSTI AF NORRÆNU Finnski leikstjórinn
Jukka Kärkkäinen með dóttur sinni.
Sami Jahnukainen kemur í staðinn og
kynnir myndina Stofa þjóðarinnar.
Fimmtudagur, 24. september
Thursday, September 24th
13:00 Dauðadá Hellubíó
14:00 Barnastuttmyndir Norræna húsið
16:00 Móðir Jörð Norræna húsið
Laglína fyrir götuorgel Háskólabíó 3
16:40 Árbúar Háskólabíó 2
17:20 Slóvenska stúlkan Háskólabíó 1
18:00 Búrma VJ Norræna húsið
Efnispiltar Hellubíó
Fæddur handalaus Háskólabíó 4
18:40 Edie og Thea: Óralöng trúlofun (Q&A) Háskólabíó 2
La Pivellina Háskólabíó 3
19:20 Tvö á reki (Q&A) Háskólabíó 1
20:00 Ramirez Norræna húsið
Hamingjusamasta stúlka í heimi Háskólabíó 4
20:40 Hús fullnægjunnar (Q&A) Háskólabíó 2
Eamon Háskólabíó 3
21:00 Tónleikar með Jesse Hartman Batteríið
21:20 Hundstönn (Q&A) Háskólabíó 1
22:00 Hádegisverður um miðjan ágúst Norræna húsið
Stingskötu-Sámur Háskólabíó 4
22:20 Galopin augu Hellubíó
22:40 Íslenskar stuttmyndir 2 Háskólabíó 2
23:00 The Rocky Horror Picture Show Háskólabíó 3
The Rocky Horror Picture Show er líklega
ein af þekktustu miðnæturmyndunum
svokölluðu. Hún var upphaflega gerð eftir
söngleik sem nefnist einfaldlega The Rocky
Horror Show en víða erlendis eru Rocky
Horror-leiksýningar þar sem áhorfendur taka
þátt í sýningunni daglegt brauð. Alþjóðleg
kvikmyndahátíð í Reykjavík býður nú upp á
sýningu af þessu tagi. Háskólabíó kl. 23:00
Rocky Horror Picture Show
Síðkvöldssýning með látum