Fréttablaðið - 24.09.2009, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000
Á Íslandi hefur verið venjan að hlutirnir gerist hratt, við
drollum ekki við neitt. Erum mont-
in yfir því hvað við erum drifin og
komum öllu mögulegu og ómögu-
legu í verk, eða vorum það alla-
vega. Við vorum í essinu okkar ef
allt var á síðustu stundu. Unnum
í kapp við tímann og merkilegt
nokk þá „reddaðist“ yfirleitt allt á
nippinu. En svo víluðum við ekki
fyrir okkur að rífa allt niður eftir
nokkra mánuði og byrja upp á
nýtt, enda löngu orðin leið á öllu
saman.
TÍSKUSTRAUMARNIR hend-
ast hér yfir eins og eldur í sinu og
maður er ekki fyrr búinn að taka
nýtt snið í sátt þegar maður er orð-
inn lummó. „Er þetta ekki löngu
búið?“ spurði ég eins og asni sem
skiptinemi í hönnunarskóla í Hol-
landi þegar ákveðið stílbrigði var
rætt í kennslustund. En sama stíl-
brigði hafði þegar verið afgreitt á
einni önn í skólanum heima. „Hvað
meinarðu, þetta er bara rétt að
byrja,“ sögðu hinir hollensku
hneykslaðir, enda var stílbrigðið
svo við lýði í nokkur ár eftir þetta,
og er enn, bara í öðrum lit.
UMHVERFIÐ breyttist svo hratt
á Íslandi síðustu árin að það mátti
varla bregða sér frá í nokkra
daga, þá þekkti maður sig ekki
aftur þegar heim var komið. Eftir
einungis eins árs búsetu í Kaup-
mannahöfn kom ég heim í alveg
nýja Reykjavík. Nýjar götur,
nýjar búðir, nýir veitingastað-
ir, ný hús. „Vá, hvað ég hef misst
af miklu,“ hugsaði ég með mér
og dembdi mér í æðibunugang-
inn með öllum hinum og hafði
gaman af, enda löngu orðin þreytt
á seinaganginum í Dananum.
NÚ eru liðin tvö ár síðan ég bjó
í Köben og margt hefur breyst á
þeim tíma á Íslandi. Þessa dag-
ana er ég stödd í gömlu borginni
minni og þar sem ég geng um göt-
urnar og ylja mér við minningar
átta ég mig á því að hér hefur lítið
sem ekkert breyst á þessum tveim-
ur árum sem liðin eru. Sveitti Ali
er enn með sjoppuna á horninu,
öll hús eru enn á sínum stað og
hlutirnir nokkurn veginn á sama
verði og þeir voru, nema auðvitað
í íslenskum krónum.
EINA breytingin sem ég verð til-
finnanlega vör við er að það er
búið að skipta um pylsutegund á
torginu.
Hvað hefur
breyst?
GÓÐAN DAG!
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Reykjavík
Akureyri
Heimild: Almanak Háskólans
Í dag er fimmtudagurinn 24. sept-
ember 2009, 267. dagur ársins.
7.17 13.20 19.21
7.01 13.05 19.06
BAKÞANKAR
Ragnheiðar
Tryggvadóttur
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára.
Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009.
Hvar er þín auglýsing?
35%
72%
King Koil hefur framleitt hágæða heilsurúm
í Bandaríkjunum í 111 ár. King Koil hefur verið
gríðarlegum fjármunum og tíma í þróun og
prófanir. Á þessum tíma hefur King Koil náð
miklum og góðum árángri sem endurspeglast
í viðurkenningum sem fyrirtækinu hafa verið
veitt í gegnum árin. í dag er King Koil einu
heilsurúmin sem eru bæði með vottun frá
FCER (Alþjóðasamband Kiropraktora)
og Good Housekeeping
(Stærstu neitandasamtök í Bandaríkjunum).
HÁGÆÐA AMERÍSK
HEILSURÚM Í 111 ÁR
KING KOIL AMELIA
Queen size (153x203)
Verð 155.800 kr.
NÚ MEÐ
25% AFSLÆTTI
116.850 kr.
KING KOIL CORSICA
Queen size (153x203)
Verð 241.740 kr.
NÚ MEÐ
25% AFSLÆTTI
181.305 kr.
KING KOIL JADE
Queen size (153x203)
Verð 443.300 kr.
NÚ MEÐ
25% AFSLÆTTI
332.475 kr.
JADE PILLOW TOPCORSICA PLUSH/FIRMAMELIA
Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
Lykillinn að góðri heilsu er m.a. góður svefn og því skildi enginn spara við sig þegar kemur að rúmi.
Góður svefn hjálpar okkur að takast á við eril dagsins og þar sem við verjum þriðjungi ævinnar í rúminu er mikilvægt að vanda valið.
Sefur þú illa, er bakið aumt, er kannski komin tími á nýtt rúm? Hvað hentar þér; Mjúkt, stíft, stutt, langt, gormar eða latex?
Komdu og láttu sérfræðinga okkar hjálpa þér við að finna rétta rúmið.
KING KOILHEILSURÚM
Vorum að taka upp 2010 línuna af rúmum frá King Koil
25%
AFSLÁTTUR!
A
R
G
H
! 0
90
9