Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 7

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 5 smiðjubelgnum, snarkaði í kol- unum á aflinum. Vinnurraður- inn, sem í sífellu var að alca kolum að á hjólbörum, gerði líka liávaða þegar liann var að liella kolunum úr hörunum. Fyrir utan söng í fossinum og napur norðanvindurinn lagði líka orð í belg. Það var því ofur eðlilegt þó smiðirnir tækju ekki eftir, að einmana förumaður liafði opn- að hliðið og skotist inn fyrir. Annars var það engin nýlunda, að fátækir umrenningar, sem eklci liöfðu fengið betra húsa- skjól, rynnu á bjarmann, sem lagði út um sótsvartar smiðju- rúðurnar og læddust inn í smiðj- una til þess að njóta liitans frá aflinum og teygja úr sjer áð- ur en þeir legðust til hvildar á beintroðnu moldargólfinu. Að minsta kosti litu smiðirnir ekki nema lauslega á gestinn. Þeim virtist þetta vera venjulegur landsliornamaður; síðskeggjað- ur, rifinn og skítugur var hann og með gauðslitna skó á fótun- um. Það flökraði ekki heldur að þeim að kenna í brjósti um hann Þegar maður, sem ekki virtist vera yfir fcrtugt og auk þess var stór og stæðilegur, gat fengið af sjer að leggjast i flakk fremur en vinna heiðarlega vinnu, var rjett að hann sypi seyðið af þvi sjálfur. Hvorugur smiðanna tók undir kveðju komumanns, og er liann spurði hvort hann mætti staldra við inni og orna sjer, þá ljet meist- arinn nægja, að kinka kolli. jr þá daga var fyrirmyndar ^ liúsfaðir á Ramsjö, var það einka áhugamál hans að senda gott járn á markaðinn og vakti hann dag og nótt yfir því, að vandað yæri til allra verka. 1 sama bili kom liann inn í smiðj- una. Hann var vanur að líta eftir öllu á kvöldin. Það fyrsta sem hann kom auga á var vitanlega tötralegi umronningurinn, sem hafði skriðið svo nærri eldinum að gufumökkurinn stóð upp af rennvotum fötunum hans. IIús- hóndanum fór á annan veg en smiðunum, því að hann ljet sjer ekki nægja að renna augunum lil umrenningsins heldur gekk liann fast að honum og skoð- aði liann með athygli. Og svo svifti hann barðastóra hattkúfn- um af honum til að sjá betur andlitið. „Er það sem mjer sýnist, þetta er Nils 01af?“, hrópaði hann forviða. „Hvað er að sjá þig, maður?“ Maðurinn með rottrugildr- urnar hafði aldrei sjeð liúshónd- an á Ramsjö fyr, og vissi ekki einu sinni hvað liann hjet. En hann hugsaði sem svo, að ef þessi rikismaður hjeldi sig vera gamalkunningja hans, mundi hann kannske víkja sjer nokkr- um krónum, svo að hyggilegast var að láta hann vaða í villunni. „Já, það hefir gengið á mis- víxl fvrir mjer“, muldraði hann. „Þú hefðir aldrei átt að segja þig úr herdeildinni“, sagði óð- alsherrann. „Það var mjög mis- ráðið og ef jeg hefði ekki ver- ið farinn úr herþjónustunni þá, hefði það aldrei komið fyrir. En nú kemurðu heim með mjer“. En gildrusalanum var nú ekki að skapi að gera það, fara heim á setrið og láta húsbónd- ann taka á móti sjer eins og gömlum lierdeildarfjelaga. „Nei, jeg þakka, það kemur ekki til mála“, sagði liann og fór geigur um hann allan. Hinn skildi, að maðurinn fór hjá sjer, og fór að skelihlæja. „Þú skalt ekki halda að það sje svo fínt heima hjá mjer, að þú getið ekki komið“, sagði hann. „Elísabet er dáin, það hef- ir þú víst heyrt, og synir mínir eru erlendis, svo að nú eru ekki aðrir heima en jeg og elsta dótt- ir mín. Við vorum einmitt svo leið j’fir því, að vera svona ein um jólin. Komdu nú með mjer, þá verðum við þrjú um jóla- matinn“. En gesturinn afþakkaði aftui og aftur, og þegar óðalslierrann gekk betur á hann, þá lá við að hann flýði. Óðalslierrann sagði að hinn yrði að láta sig, en þegar ómögulegt reyndist að telja manninum hughvarf, sagði liann við meistarann: „Úr því að von Stahle reiðmeistari vill heldur vera hjá yður, Stjern- ström en að koma lieim með mjer, þá verðið þjer að sjá hon- um fyrir næturstað“. Svo fór liann leiðar sinnar kýmileitur, en smiðirnir, sem þektu hann vissu, að liann hafði ekki sagt síðasta orðið í þessu máli. AÐ leið lieldur ekki meira en hálftími þangað til vagn- skrölt heyrðist fyrir utan smiðj- una og nýr heimsækjandi kom inn um hliðið. 1 þetta sinn var það ekki óðalslierrann sjálfur, sem kom, nei, hann hafði sent dóttur sína, i þeirri von að henni lækist betur að telja gestinum hughvarf en sjálfum honum. Hún kom inn og fylgdi henni þjónn með stóra ökuloðkápu á handleggnum. Unga stúlkan var ekki sjerlega fríð, hún var frem- ur veimiltítuleg og fór hjá sjer, og dapurleg var hún til augn- anna. í smiðjunni var líkt umhorfs og fyr uni kvöldið. Meistarinn og sveinninn sátu hvor á sínum bekk og það livein í aflinum. Gesturinn liafði leygt úr sjer á gólfinu og ljet hattinn slúta. Undir eins og stúlkan kom auga á hann gekk hún til lians og tók af honum hattinn. Mað- urinn, sem var vanur að sofa með annað augað í hálfa gátt, glaðvaknaði þegar og spratt á fætur. „Jeg lieiti Edla W,illmanson“, sagði unga stúlkan. „Pahhi sagði mjer að reiðmeistarinn vildi sofa lijer í smiðjunni í nótt, svo jeg bað liann um að lofa mjer að fara og sækja yður. Mjer þykir leitt að heyra að þjer liaf- ið lent í svo miklu andstreymi, pahbi sagði mjer að það muni hafa verið af samviskubiti, sem þjer fóruð úr herdeildinni“. Hún horfði á hann með með- líðandi aðdáun, og umrenning- urinn hugsaði sem svo, að úr því að staðarfólkið legði svona mikið kapp á að gera vel til sin, þá væri það vanþakklæti að skorast undan. Og svo væri það skramhi fróðlegt að liggja einu sinni í góðu rúmi á fyrir- mannaheimili. „Mjer datt ekki í hug að ung- frúin færi að leggja það á sig að sækja mig niður í smiðjuna“, sagði hann. „En ef yður er þetta kappsmál þá skal jeg koma“. Svo tók hann við ökukápunni sem þjónninn fjekk honum með miklu bugti og beygingum, og án þess að virða smiðina við- lits í'ór bann með stúlkunni út í vagninn, sem beið fyrir utan. ]TJ AGURINN eftir var að- fangadagur og þegar Will- manson óðalsherra kom inn í borðstofuna til að snæða árbít, hugsaði hann með gleði til gamla herdeildarfjelagans síns, sem svo óvænt hafði orðið á vegi hans, og honum lil svo mikillár þægðar. „Nú verður liann fyrst og remst að borða sig vel sadd- an“, sagði hann við dóttur sína, sem var að lagfæra eithvað á horðinu. „Og siðan skal jeg sjá til þess, að hann fái eitthvað hetra fyrir sig að leggja en flakka um sveitirnar og selja rottugildrur“. „Það er merkilegt hve fljótt honum hefir hrakað“, sagði dóttirin. „Mjer fanst í gær að þetta væri alveg ómentaður almúga- maður“. „Bíddu liæg, telpa mín“, sagði faðirinn „Þegar búið er að dubba hann upp þá skal annað verða uppi á teningnum. í gær fór hann hjá sjer, sjerðu. Um- renningshættirnir liverfa með umrenningstötrunum“. Hann hafði naumast sagt þessi orð fyr en hurðin laukst upp og gildrusalinn kom inn. Og það var ekki smáræðis breyt- ing á honum. Þjónriinn hafði bæði klipt og rakað og baðað hann, svo hann ljómaði af hreinku. Og svo var hann kom- inn í lireina sokka og heila skó. hvíta línskyrtu og falleg jakka- föt, sem óðalsherrann á Ram- sjö hafði Ijeð honum. En þrátt fyrir þessa uppdubb- un virtist óðalsherrann ekki vera ánægður með útlit lians, því að hann lmyklaði brúnirn- ar og livesti augun á liann. Það var ekkert óeðlilegt þó honum missýndist kvöldið áður, þegar hann sá ókunna mann- inn í hálfdimmri smiðjunni við bjarmann frá aflinum; en nú þegar liann sá hann í fullri dags- hirtu nýrakaðan og þveginn þá gat hann ómögulega tekið hann fyrir gamlan kunningja. „Hvað er nú þetta?“ lirópaði hann æstur. Hinn gerði enga tilraun til að dyljast. Hann skyldi, að nú var dýrðin úti. „Þetta er ekki mjer að kenna“, tautaði liann yfirbugað- ur „Jeg liefi aldrei látist vera annað en fátækur varningsmað* ur og jeg grátbændi yður um að lofa mjer að fá að vera í smiðjunni. Annars er engina skaði skeður og hægt að kippa öllu i lag. Jeg fer bara aftur í garmana mína og bypja mig á burt“. „Hægan, hægan“, sagði liinn og dró seiminn, „þjer verðið nú að viðurkenna, að þetta var ekki heiðarleg framkoma. Og hugsast gæti að lireppstjórinn vildi gjarna leggja orð i belg í þessu máli“. Umrenningurinn færði sig skrefi nær og um leið og bann barði linefanum i borðið sagði hann: „Nú skal jeg segja yður, hvernig í öllu liggur. Heimur- inn er i raun og veru ekki ann- að en stór rottugildra. Öll gæði, sem manninum bjóðast eru ekki nema ostur og fleskbitar, sem er lagt út til að ginna mann- in út í ógæfuna. Ef breppstjór- inn á aó koma og taka mig fyrir þetta, þá ætti óðalslierrann að hugsa til þess, að máske kemur sá dagur, að þjer verðið sjálfur gintur með stórum flesk- bita og lendið í gildrunni“. Óðalsherrann skellihló. „Þú kant þá að koma fyrir þig orði, þorparinn. Kannske við lofum hreppstjóranum að vera í næði sjálft aðfangadagskvöld- ið. En reyndu nú að hypja þig á burt“. En í sama bili, sem umrenn- ingurinn var að komast út að dyrunum lók unga stúlkan til máls: „Mjer finst hann ætti að vera hjá okkur í dag“, sagði liún. „Jeg vil ekki að hann fari í dag“. ARNA stóð dóttirin stokk- rjóð og vissi ekki hvað hún átli að segja meira. Strax um morguninn hafði hún hlakkað til að hlynna el’tir mætti að þess- um veslings fátæka og hungr- aða manni, sem liafði borið að garði á jólunum. Henni veittist erfitt að gleyma þessu áformi sínu og þessvegna liafði hún beðið um að maðurinn mætti vera lcyr, svo að hún hefði ein- hvern til að gera gotl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.