Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 12
10 F A L K I N N Jóla-annir. Garfíurinn fyrir framan húsið. hús, en eins og áður er sagt, ljest kona hans fyrir tæpum 3 árum úr hjartasjúkdómi, er hún liafði tekið sem afleiðing mal- ariaveikinnar, meðan þau dvöldu á hinni undurfögru eyju San Domingo. — Kristinn Björnsson liefir verið þjóð sinni og stjett til sóma og munu allir gamlir vin- ir hans hjer í Reykjavík gleðj- ast yfir því, að honum hefir vegnað svo vel í lífinu. Hann er enn maður á besta aldri, aðeins rúmlega fimtugur og í fullu fjöri. Hann fylgist vel með i öllu, sem við ber á íslandi og er al- íslenskur í öllu. Þrátt fyrir átján ára dvöl meðal Svertingjanna á San Domingo. Vilh. Finsen. O -"iliiir O •‘•'iinii.i' O -M1||||.“ o .-111111,1“ o -1111111,“ o ............................................... O ............................... ""111111." O -Ullin^ O ->miiiii.“ O -"111111“ O ............................................ o o r Sr o xa \ o o o o o ÆS o o o Sólarljós! Sólarljós! Þeir sem ekki hafa rafmagnsljós, en sem vilja hafa góða birtu, eiga að nota Sólarljós steinolíu á Lampa sína. Á suðuáhöld yðar eigið þjer aðeins að nota Sólarljós steinolíu því sú steinolíutegund er drýgst og setur aldrei skar á kveikina. o o o o o o o o o o o o o o ATH. Aðeins hjá þeim kaupmönnum, þar sem þjer sjáið hið email. bláa skilti með hvítri rönd og hvítum stöfum, fáið þjer hina rjettu SÓLAR- LJÓS STEINOLÍU. o o b Hið íslenska steinolínhlutaíjelag Sfmnefni < Peiroleum SÍItlHP í Skrifstofa 1968 ðllildl j Afgreiósla 4968 Ó -uiliii.- O -miiiii.- O -uiiiii.- O “"iiiiii.“ o ""Hiiii." O ."Ulllii". ""illiii... ..................................... O -"Hliii." O -"Illln." O -Mllin.- .............................. O ""111111." ó BARÁTTAN VIÐ ROTTURNAR. Danir voru sú þjóð, sem fyrst allra hófst handa uni eyöingu rott- unnar á vísindaleguni grundvelli með þvi að framleiða rottueitur, sem kveikti smitnæma sótl hjá rottun- um og eyddi þeim þannig, að í sfað þess að allar eldri aðferðir þygðust á því, að gefa rottunum eitur sem dræpi þær, án þess að það eitur smitaði frá sjer áfram. Rottuefnið danska heitir Ratin og er framleitt eftir „kúnstrainnar reglum“ og nieð fullkomnum gerlarannsóknaráhöld- um. Myndin hjer að ofan er af einni rannsóknarstofunni í Kaupmanna- höfn. En í fjöida ríkja hafa verið settar upp tdsvarandi stofnanir er vinna á sama grundvelli. Lúk. 10: 41—42. Martn, Marta, þú hefir miklar áhyggjur og mæðist í mörgu; en eitt er nunðsyiueyt. María hefir valið sjer góða hlutskiftið, og það skal ekki verða frá henni tekið. Nú er annríkis tími! Það þarf að gera lireinl i öll- um stofum, ölium krókum og kimum — fyrir jólin. Það þarf að þvo gólfin, bæði inni og frammi, fægja handföngin á hurðunum, kaupa til húshalds- ins, elda öll ósköp af mat og baka brauð. í öllum búðum er ös og annir. Búðargluggar skreyttir og svo fagurlega uppljómaðir, að glampann leggur langt út á götu. Mikið er selt og mikið á að græða. Og inni fyrir — í hugum mannanna — er líka annríki. Það eru svo margar jólakveðj- urnar, sem þarf að skrifa, — engum má gleyma. Og svo öll heilabrotin um jólagjafirnar . . En gætlu þín, vinur, að alt þetta annríki og allar þessar áhyggjur verði ekki að Mörtu- áhyggjum. Gættu þess, að þú verðir ekki svo þreyttur og út- gerður, þegar til kemur, að lmg- ur þinn geti ekki tekið á móti hinni sönnu hátíðargleði. Byrjaðu nógu snemma á jóla- undirbúningnum, svo að þú þurfir ekki að flýta þjer um of og verðir húinn i tíma. Og var- astu að gera öðrum ónæði á sið- ustu stundu, þegar að því er komið, að klukkurnar taka til að hoða hina kærkomnu hátið. Settu þjer það fyrir, að þú skulir nú einmitt þetta skiftið halda reglulega hátíðleg jól. Að nú skulir ])ú gera þjer alt far um að eignast liið kyrláta hug- arfar Mariu að nú skulir þú ekki láta annarlega hluti dreifa hugsunum þínum, meðan þú nýlur gleðihoðskapar jólanna. Og viss mátt þú vera um það, að ])á verða þessi jól hesta jóla- hátíðin, sem þú hefir lifað. Þá verður sannarlega hjart og hlýtt og hálíðlegt í sál þinni! Olf. Ric. Á. Jóh. Samkvæmt Versaillessamningnum urðu Þjóðverjar að láta stærsta loft- skip sitt af hendi við Frakka, sem tóku það til herþjónustu og end- urskýrðu það „Dixmuide“. Skip þetta fórst i þrumuveðri yfir Miðjarðar- hafi 22. des. 1923 og fórust þar 5u manns, en ekki sást urmull- eftir af loftskipinu. En nú hafa fiskimenn fundið leifar þess á 40 metra dýpi, skamt frá Sikiley.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.