Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 18

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 18
16 F Á L K I N N TVö kvaeöí<. SKUGGA Steinunn« Ennþú vaka o<j ekki saka við Unni-blú, þær fyrstu rósir, mjer færða drósir. Mín folda-ynú! .leg man þig eina, svo milda, hreina sú minning klúr mun lundinn græða, en lúta blæða hin leyndu súr. Þín minning lifir þó múist yfir liið milda vor. Þó öldur brotni og alt um þrotni, jeg ú þín spor. Og fenni bygðir og felist trygðir und fanna-hjúp. Þú ein munl hlúa og aftur brúa lwert ógnadjúp. Stórir skilja okkur stormar vilja — þú Steihunn mín. — Jeg aldrei gleymi, en úvalt dreymi um augun þín. Er fjöri hallar og feigðin kallar þú fara kýs. — Og eintii unna við æsku-brunna í paradís. Minn eini óður, hann er þinn hróður um alla 'stund. Vaka og draumur er vona-flaumur um vina-fund. / norðurljósum. í lækjar-rósum jeg les þitt nafn, er særinn blikar og blærinn Iwikar við blóma-safn. Þú suðræn angan með sól í fangi úr sævi rís, Og fjöllin þúna og fögur blúna úr fönn og ís Þú gyllir sjóinn og græðir móinn við gullbros þitt. Og helgar lætur þú hlýna rætur við hjarta mitt. Er fúnýtt glingur sinn fettir fingur í fis og húlm, Þú gróðuýsetur með gullið letur hinn góða úlm. Þitt handlak bendir ú hærri kendir frú hjarta-rót, svo vetrar-hríðar þær verða blíðar sem vina-hót. Þótt sökkvi höllin og sveipist fjöllin und svella-hjúlm. — Og dauðinn sigri með dimmu vigri og dökkri skúlm. Þú muntu týsa og leið mjer vísa með logann þinn. Þótt vegi fenni og vonir brenni jeg veit þig finn. Kolbrim, „— Pau ein hefi ek sár, at eiyi þarf at binda“. — Þormóður Kolbrúnarskáld. — 1. Hve logar sú hvarma tjúfa sól, er leysir þú harma er stundin fól og setur þú varma ú sjafnar-stól í sögunnar bjarma et foldin ól. 2. Oft leitum og finnum þú Ijósu dís; en lítið oft vinnum er aldan rís. — 1 þrefi og kynnum er þóttinn vís, og þögninni sinnum en ústin frýs. 3. Þótt löngum menn hylli Ijósar brúr, Þú lýsir ú milli ið dökka húr Með þokka og snilli er þerrað túr þó þrautunum ylli banvæn súr. h. Á sögunnar spjöldum sjúum rún, er siglir ú öldum í hugar-tún. Á þögulum kvöldum í þoku-dún vér þrömmum og höldum oss birtist hún. 5 Sú ústhýra hrundin er uppi enn, sem eng'um er bundin og töfrar menn. — Ef kolbrún er fundin mun kallað senn: „Nií komin er stundin að jeg brenn!“ 6 Mörg drósin þó gljúi í dýrum baug og demöntum strúi í hvarma laug oft er, sem hún þrúi í orpinn haug, — þótt enginn þar sjúi í harm nje spaug. 7. Það skapandi flögur skáldið kann, er skipast í sögur. Og nornin spann: hve Þórdís í ögur Þormóð fann en Þorbjörg á gjögur seyðir hann. 8. Ef kolbrúnar-ljóðin kulna á glóð, þú kunngerir þjóðin vítt um lóð: Að mjög eru fljóðin minnis-góð — svo mörg verður slóðin þyrnum-rjóð. 9: Er bannvæna örin brjóst hans smó, þú blóðugan hjörinn út hann dró: - „Loks hjartsáru förin hæfði ’iin þó!“ - Menn heyrðu þau svörin er hann dó. Kolbrún ob fósíbræðrasaga. Fóstbræðrasögu má hiklaust telja i flokki hinna merkari íslendinga- sagna. Höfundur FóstbræSrasögu hefir verið skáld gott og ágætur rit- snillingur. Þess ber sagan hvarvetna merki. Höf. virðist allkunnur á að- alsöguslóðunum, sjerstaklega við ísa- fjarðardjúp og hefir sá er þetta rit- ar kynt sjer, að lýsingar söguritara á mörgum tilgreindum stöðum i ísafjarðardjúpi eru í helstu aðallat- riðum rjettar. Sagan er alt i senn: Þjóðsaga, æfintýri, hetjusaga og skáldsaga, en þó ekki síst ástarsaga, og er öllu þessu fyrirkomið í guli- vægu jafnvægi, sem enginn getur gert annar en frábært skáld og rit- snillingur. Þeir fósthræður Þórgeirr Hávarðsson og Þormóður Bersason, kolbrúnarskáld, voru ódælir ofur- hugar og ójafnaðarmenn, er svarist höfðu í fóstbræðralag að heiðnum sið. Kom það i hlut Þormóðar að hefná fyrir víg Þorgeirs og gerði hann það ekki endaslept. Elli hann vígamennina um Norðurlönd og til Grænlands. Þar drap hann 5 menn en særðist hættulega og lá þar heilt ár i sárum. Eftir það Icomst hann til Danmerkur og á fund Knúts ríka Danakonungs, en var með honum skamma hríð, en gerðist hirðmaður og skáld Ólal's konungs Haraldsson- ar digra og hins helga eins og hann oflar var kalíaður. — Þormóður Bersason kolbrúnarskáld fæddist laust fyrir aldamótin 1000, á Dyrðil- mýri á Snæfjallaströnd við ísafjarð- ardjúp, en fjell i Stiklastaðaorustu með Ólafi konungi helga árið 1030. Skulu þá teknar nokkrar greinir úr Fóstbræðrasögu til að gefa heiðr- uðum lesendum, sem ekki hafa nefnda sögu undir höndum, kost ljess að sjá hve lýsingar eru snild- arlegar og frábærar, stuttorðar og gagnorðar. — Lýsing Þormóðar Kolbrúnarskálds: -----„Bersi hjet maður, er hjó í ísafirði'; hann bjó á bæ þeim er beitir á Dyrðilmýri, en síðar á Laugabóli i Laugardal; hann átti þá konu er Þórgerður hjet. Son þeirra hjet Þormóður, hann var þegar á unga aldri livatur maður og hug- prúður, meðalmaður að vexti, svart- ur á hárslit og hrokkinhærður“ — En lýsingin á unnustum Þormóð- ar, þeini Þórdísi í Ögri og Þor- björgu kolbrún í Arnardal, er svo- hljóðandi: ------ — „Gríma hjet kona er bjó i Ögri; hún var fjölkunnug. Þórdís hjet dóttir Grimu; hún var væn og vinnugóð, og var heima með lienni; hún var oflátleg.“ — —- — -------„Kalla lijet kona er bjó í Arnardal. Hún var ekkja. Hana hafði áll maður sá er Glúmur hjet. Dóttir hennar hjet Þorbjörg. Hún var heima með móður sinni. Þor- björg var kurteis kona og ekki eink- ar væn -— svart hár og brúnir, þvi var hún kölluð kolbrún; viturleg í ásjónu og vel litkuð, limuð vei og grannvaxin og úlfætt, en ekki all- Iág.“ —.----- Skal þá tekinn stuttur kafli af Þormóði og unnustum hans: -----— „Fer Þormóður heim á Laugahól og hafðist heima við það er eftir var sumarsins. En honum ])ótti jafnan dauflegt heima að vera og leiddist. Og er vetra tók og ísa lagði, þá mintist Þormóður þess vin-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.