Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 22
21),
F A L Iv 1 N N
lieim á þröskuldinn lijá Elísu,
sem liafði haft gát á okkur sið-
asta klukkutímann, ásamt
krökkunum sínum. Jeg gaf
litla drengnum blístru og telp-
uuum perlufestar. En Elísu gaf
jeg hitaflöskuna með því sjóð-
heita og ilmsæta sem i henni
var. Hún skrúfaði af henni lok-
ið, tók tappann úr og þefaði af
góðu gufandi kaffinu liennar
ungfrú Mortensen og eftir dá-
lítið hik helti hún kaffilögg í
lokið, og bragðaði á. Hún rendi
augnum fyrst út um suður-
gluggann, leit síðan vandræða-
lega á Gretu og læknirinn og
kallaði: „Amerikamiu angakok“.
Greta flýtti sjer að útskýra fyrir
henni, að jeg væri áreiðanlega
enginn galdramaður, en að i
þessai'i flösku gæti Júlíus geymt
sjer kaffið sjóðheitt á hverjum
degi, Jiegar hann færi á veiðar
í húðkeipnum sinum. Elísa rjetti
mjer liöndina: „Qojanaq, Amer-
ikamiu“, sagði hún brosandi.
Þakka þjer fyrir! Vatnið sem
sauð á primusnum var þess
vegna ekki notað í þetta sinn
íil annars en að þvo upp úr þvi,
cftir hina óbrotnu kaffiveislu
sem við lijeldum þarna. Læknir-
inn liafði haft með sjer smurt
brauð og Hans og Jim leiddu i
Ijós heilar herfylkingar af bjór-
flöskum, sem þeir höfðu stung-
ið á sig, undir anorakinn. Einn
okkar hafið með sjer pytlu með
Alaborgar ákavíti, nóg til að
skála í. Við nutum lífsins í full-
um mæli!
Alt í einu kvað við djöful-
iegur kliður að utan, svo að
okkur rann kalt vatn milli
skinns og liörunds. Vælandi
spangólið frá hundunum níu.
Það stóð svo sem eina mínútu,
cn þagnaði svo jafn snögglega
eins og það liafði byrjað. „Þeir
eru að hrópa norðurheimskauts-
húrra fyrir okkur“, sagði Hans
hlæjandi. En minsti krakki El-
ísu hafði orðið liræddur eins og
jeg og fór að hrína og livorki
Jim eða fornfræðingnum tókst
að hugga liana. Elísa hló, en
bróðir barnsins fleygði frá sjer
blístrunni, rak fingur ofan i
kássuna úr selketi og innýflum,
sem jeg hefi áður minst á og
stakk ofurlitlum bita upp í op-
ið ginið á systur sinni. Hún
imyklaði brúnirnar en svo færð-
ist bros yfir andlitið og hún fór
að tyggja. Það var auðsjeð að
lienni fanst hún verða að nýjum
og hetra manni. Nú tók Elísa
tinskál með þurkaðri selkjöts-
smásteik skorinni niður i bita,
og bauð okkur. Jeg herti upp
hugann, gleypti tvo bita i einu
og fann mjer til mikillar undr-
uar, að bragðið var ekki ósvip-
að og af gömlum gráðaosti.
Þetta ásamt sopa af heitu kaffi
var sæmandi útgönguvers mál-
tíðarinnar.
Svo lögðum við af stað, heitir
og ánægðir, með talsvert Ijettari
mali en við liöfðum komið. El-
ísa stakk yngsta króanum i
hettuna á anoraknum sínum og
með hina þrjá i hælunum fylgdi
hún okkur niður brekkuna út
að víkinni, þar sem Júlíus sást
einn á sveimi á liúðkeipnum
sínum, milli ísjakanna, sem
virtust leysast upp í ótal regn-
bogaprismu í geislagliti norður-
sólarinnar. Hann sá okkur og
kallaði til okkar kveðju og lyfti
árinni um leið. Áður en við
komumst niður i fjöruna liafði
hann dregið húðkeipinn sinn á
þurt og komið honum undan sjó,
og var að draga dálítinn kóp
upp í fjöruna í bandi. Hann
bauð okkur öll innilega velkom-
in og lofaði okkur að liitta okk-
ur daginn eftir í nýlendunni. Og
svo skildum við við Elísu og
Júlíus og króana þeirra og
lijeldum vestur á bóginn áleiðis
heim til læknisins umkringdir
fegurð iiinnar ljómandi norð-
lægu sumarnætur.
Loks rann sá dagur að „Ger-
trud Rask“ — „umiarssiiak“
eða stóri konubáturinn — dró
upp seglin á öllum fjórum
möstrunum og lagði út sundið,
út í hafísinn til að láta sig reka
með honum þangað til hvesti
duglega á vestan, svo að við
kæmumst út úr ísbeltinu og út
á sjóinn, liina breiðu leið okkar
til suðlægari landa. Þegar við
fórum fram hjá Tobinsliöfða
stóðu Júlíus og Elísa og börnin
|iar uppi á háum kletti skaml
frá liúsinu þeirra. Júlíus skaut
þrisvar af byssunni sinni i
kveðjuskyni og til að óska okk-
ur góðrar ferðar út í þann heim,
sem var honum svo óendanlega
fjarlægur, þar sem siðmenning-
in hefir blessað frændur hans
á vjelaöldinni með langtum
meiri lærdómi en vísdómi.
Grænland! Stjörnuduft íss og
frumaldar, sem rótgróið við öx-
ul jarðarinnar snýsl kringum
norðurskautið. Steinaldarbörn
þessa lands, flutt liingað á
morgni tímans, sjúga lífsþrótt
sinn úr hinu ófrjóa en þó auð-
uga skauti náttúrunnar, eins og
það væri höfuðskepnurnar sjálf-
ar, sem gæfu þeim viðurværi.
Á löngum vetrarnóttum mun
jeg ávalt hugsa mjer þau þarna,
Július, Elísu og „litlu Guðs-sel-
ina“, sem táknmynd þess hve
mannkynið kann vel að laga sig
eftir staðháttunmn, og slandasí
andstæðurnar og öðlast mót-
stöðuafl það, sem nauðsynlegl
er í baráttunni við náttútuöflin
í hinu tignarlega landi, Innúit-
nuna — lífsins landi.
Og þegar norðurljósin tindra
á himinum — eins og vofur,
eius og hrynjandi frosinna tóna
ljómandi af silfurlit, rúbin-
rauð og eirgræn, liugsar þetta
fólk máske til okkar.
Reginald Orcutt.
Heimssýningin í Paris.
í París hefir engin eiginleg heims
sýning veriS síSan áriS 1900, þvi
aS stóra sýningin þar fyrir nokkrum
árum var einkum nýlendu sýn-
ing. En nú er fariS aS undirbúa
þar heimssýningu, sem á aS standa
sumariS 1937.
Þegar heimssýningin mikla var
haldin í París áriS 1889 til minn-
ingar um hundraS ára afmæli stjórn
arbyitingarinnar, var þaS Eiffelturn-
inn sem mesta atliygli vakti og flesta
dró aS sýningunni, enda var hann
þá langstærsta byggingin í heim-
inum. Turn þessi var bygSur til
bráSabirgða og hefir oft verið á
döfinni að rifa hann. Fyrir 20 ár-
um var það afráðið, en þá kom
heimsstyrjöldin og turninn fjekk
þýðingarmikiS hlutverk sem loft-
skeytastöð.
Nú er Frökkum ljóst að það kem-
iir ekki til mála að nota Eiffelturn-
inn til þess aS draga fólk að sýn-
ingunni, eftir að hærri turnar hafa
verið reistir á sýningunni í Chicago
og sumir skýjakljúfarnir i New York
hafa fariS fram úr honum að hæð.
Og það því síður sem sýningin í
París á einkum að sýna iðnfræði-
lega hluti.
Eftir áætlun á helsta viðundrið á
Parísarsýningunni að verða nýr turn
en hann á ekki að vera aðeins 300
metra hár eins og sá gamli heldur
700 metrar, og þannig langhæsta
bygging jarðarinnar. Turn þessi
verður ekki eingöngu úr járni og
stáli eins og Eiffelturninn heldur úr
járnbentri steinsteypu og rúmiS i
honum verður notað á hagkvæmari
háttt en í Eiffelturninum.
Þar verður t. d. risavaxið nýtisku
gistihús, sem eigi aðeins verður
með fullkomnustu herbergjum i
heimi heldur jafnframt með svöi
um alt í kring en af þeim svölum
verður tignarlegt útsýni yfir borg-
ina.
í sambandi við gistihúsið verð-
ur einnig hifreiðageymsla, þannig
löguð, að hægt verður að geym
bíla í 600 metra hæð.
Hvernig er þetta mögulegt? spyrja
Parísarblöðin i efunartón, en fræða
samtímis á liví, að þetta byggist á
spánýrri aðferð í byggingalist. Þarna
verður nefnilega innan i turninum
hringbraút, eins og tappatogari, úi
steinsteypu, sem að menn geta ekið
eftir.
Það er ótal margt, sem ráðgerl
er að nota þennan turn til, en eigi
livað sísl verður hann helgaður út-
varpinu. Efst á turninum verður
ljóskastari, meS biljón lierta styrk-
leik. Verður turninn þvi ágæt leið
beining flugmönnum og áætlað er
að ijósið sjáist i kíki úr flestum
hjeruðum Fralcklands.
Vitanlega verður þarna líka leik-
hús, fjölleikahús, gildaskálar og
margt fleira í þessum turni, en kasl-
ljósið' á toppinum á þó að verða
jiað sem vekur mesta atliygli og
eftir því verður turninn skírður.
Hann á að heita „Ljós heimsins“.
Heitmann's
kaldur litur fil
heimalitunar.