Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 37

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 37
F Á L K I N N 35 LUX Kniplinga og silkinærföt má , //0v þvo aftur og aftur, an þess V/ að þau missi minstu ögn af sínum upprunalega yndisþok- ka. Bara með því að kreista þau gætilega í mildu Lux löSri. ÞaS hreinsar vandlega, verndar fína þræSi, fagra liti og viSkvæma gerð. ÞaS er óhætt að trúa Lux fyrir sínum fíngerðustu fötum. Það svíkur engann. FÍNNI, smærri spænir Hafið þjer reynt þetta nýja Lux ? Spænirnir eru fíngerðari en þeir voru áður. Þess vegna leysast þeir upp enn fyrr. Fljótvirkari og paklcarnir enn stærri en áður og verðið þó óbreytt. Biðjið unr hið nýja Lux. SILKI OG KNIPLINGAR HALDA SÍNUM YNDISÞOKKA M-LX 399-047A IC LEVER BROTHERS LIMITED PORT SUNLICHT. ENGLANÞ MJALLHVIT eykur ánægjuna á hverju heimili. H.f. »SHELL< á íslandi. væri óumflýjanlegt. (Seinna var hann alveg hrifinn af því, hvernig konuskepnunni tókst að snúa öllu við, eflir fyrirsögn minni). Svo gat hann haft bókatröppu á gólf- inu og matinn mátti leggja upp á bókaskápinn. Við fundum líka snild arlega aðferð til þess, að hann gæti komist niður á gólf. Það var að setja Encyclopædia Britannica (tíundu útgáfu) upp á bókaskápinn. Svo þegar hann vildi komast nið- ur, þurfti hann ekki annað en taka eitt eða tvö bindi eftir þörfum, og svo seig hann niður af þunga ból- anna. Og okkur kom saman um, að gott væri að reka járnfleina í gólf- listana, sem hann gæti haldið sjc-r í, hvenær sem hann þyrfti að fara um neðanverða stofuna. Eftir því sem við hjeldum áfram við allan þennan útbúnað, var jeg næstum farinn að hafa gaman af honum. Það var jeg, sem kallaði á ráðskonuna og opinberaði henni leyndarmálið, og einnig gerði jeg mest að því að útbúa umsnúna rúm- ið. í stuttu máli sagt — jeg var heila tvo daga heima hjá Pyecraít í vinnu. Jeg er rjett laghentur og uppfinningasamur þegar jeg héf fengið skrúfjárn i hendina, og jeg útbjó ýms þægindi fyrir hann, lagði vira, til þess að hann gæti náð til bjöllunnar, sneri r.afmagnslömp- unum upp á við, o. s. frv. Mjer fanst allur þessi útbúnaður nýstár- legur og skemtilegur, og mjer lilo hugur við, er jeg hugsaði um Pye- craft sem einhverja stóra, feita flugu, sem skriði um á lotfinu og smeygði sjer undir dyralistann til þess að koinast milli herbergja, og - síðast en ekki síst —1 kæmi ald- rei framar í klúbbinn.... En þá skeði það, að hugvit mitt fór með mig út á galeiðuna. Jeg sat við arininn og gerði mjer gott af viskíi hans, en hann var uppi í uppáhaldshorninu sínu og var að negla tólfábreiðu neðan á loftið, þegar hugmyndinni sló niður i mig. — Svo sannarlega, Pyecraft; sagði jeg. — Alt þetta umstang er gjörsamlega ónauðsynlegt. Og áður en jeg gat gefið mjer tíma lil að liugsa um afleiðingarn- ar, var það dottið úr mjer. — Blý- nærföt! sagði jeg — og svo var fjandinn laus. Pyecraft hlustaði á hugmynd mína, næstum með tárin i augunum. — Ó, að liugsa sjer að geta aftur gengið á fótunum, með höfuðið upp! sagði hann. Jeg álpaði út úr mjer öllu leynd- armálinu, áður en jeg ihugaði af- leiðingarnar fyrir sjálfan mig. Þjer skuluð kaupa plötublý og skera það í smástykki. Svo skuluð þjer sauma þessi stykki viðsvegar í nærfötin yðar, þangað til þjer haldist niðri. Og þjer skuluð hafa blýsóla undir skónum, og bera tösku fulla af blýi, og þá er það komið! 1 stað- inn fyrir að hýma hjer eins og fangi, getið þjer farið hvert á land sem þjer viljið. Og svo datt mjer annað ennþá betra í hug. —• Þjer þurfið aldrei að óttast að drukkna af skipi. Ef það ætlar að ske, skuluð þjer hara fara úr nokkru af nærfötunum eða öll- um, taka svo þann farangur, sem þjer þurfið og stíga svo uppí loft- ið, í geðshræringu sinni ljet hann hamarinn, sem hann var með, detta, svo að hann straukst við liöfuð mjer. — Guð minn góður! æpti hann. ■— Þá get jeg komið í klúbbinn aftur! Jeg lirökk í kuðung. — Ja, hver skrat. . . . sagði jeg lógt. — Já, auð- vitað gelið þjer það, sagði jeg hátt. Og það gerði hann og gerir enn í dag. Þar situr hann rjett fýrir aftan mig og hámar í sig þriðja stykkið af teköku með smjöri. Og enginn i heiminum, að okkur ráðs- kounni unda,nteknum, veit, að hann vegur sama sem ekkerl, að hann er ekki annað en viðbjóðs- leg ldessa af meltingarfærum, loft- hnöttur í fötum, óinerkilegasta per- sóna heimsins. Þarna situr hann og bíður þangað til jeg er búinn að skrifa þetta. Þá situr hann fyr- ir mjer, og kemur í bylgjum til mín. Og svo segir liann mjer fram og aftur, hvernig honum líður og ekki líður, að hann voni, að þetta lagist smátt og smátt. Og stundum, mitt inn í þessu feita málæði, hefir hann það til að segja: „Leyndarmálið fer vonandi ekki lengra, ha? Ef einhver vissi um það — jeg mundi skammastp mín svo mikið.... Það er svo kjánalegt ef fólk veit, að maður skríður neðan á loftinu og þessháttar". Og nú er um að gera að komast hjá Pyecraft, sem hefir gætt þess vandlega að vera inilli mín og dyr- an n a. Ef þjer viljið eignast GÓÐA BÓK þá kaupið SAMLÍF- ÞJÓÐLÍF eftir Dr. Guðm. Finnbogason. Fæst hjá bóksölum. Scnd gegn póstkröfu um alt land. Verð kr. 5.50 bundin og kr. 4.00 óbundin. Heinrich biskup í Liege í Belgíu, sem dó 1281 átti 61 barn. Daninn Johan Tranum, sem fræg- ur er fyrir það hve fimur hann er að stökka með fallhlíf út úr flug- vjelum ætlar bráðlega að stökkva úr vjel í 3000 metra hæð, en svq liátt hefir enginn maður stokkið áður. Venjulegasta stökkhæðin ev 500—800 metrar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.