Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 11

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 9 Hinn ráðandi forseti var þó ekki svo vitlaus að láta hengjá Mox-ales, vin Iíristins, en gerði hann að sendiherra Svertingja- eyjunnar í Parísarborg! Eftir uppreistina fór Kristinn á fund forsetans og fjekk leyfi hans til þess að stunda lækning- ar fyrst um sinn án þess að taka próf þar í landi. En um haustið sama ár lauk hann prófinu á spönsku, og settist að inni í landi í nánd við stóra sykur- verksmiðju og dvaldi þar öll ár- in, lengst af sem fastur spítala- læknir. — — Um ástandið þar á eynni fyrst eftir að Kristinn kom þang- Læknirinn á vinmistofu sinni. fyrverandi forsetar lýðveldiseyj- unnar San Domingo, menn, sem voru þar útlagar. Kristirin var læknir þeirra allra og þeir livöttu hann mjög fararinnar til San Domingo. Sjerstaklega var það einn þeirra, Morales að nafni, sem var svo hrifinn af Kristni, að hann trúði honum fyrir því, að hann væri að und- irbúa uppreist, sem áreiðanlega myndi takast, og er hann væri aftur kominn til valda yfir Svert- ingjaeynni, væri Kristinn sjálf- kjörinn liirðlæknir. — — Með þessar framtíðarvonir fór svo Kristinn til San Domingo i febrúar 1910, en Morales hafði lofað að koma sjálfur þá um smnarið. — Um mitt sumar kom for- setaefnið siglandi á skipi hlöðnu vopnum og sprengiefnum og um leið og skipið varpaði aKkerum hófu sambandsmenn Morales í landi uppreistina. Ilún var blóð- ug mjög, hundruðir voru drepn- ir, en það síðasta sem Kristinn sá af Morales, var að hann var handtekinn og í járnum á liönd- uin og fótum fluttur i svart- holið. Unyfrú Greta Itjörnsson l setustofunni. Hús læknisins við Pecler Bcmgsvej ‘270. að er styst að segja, að líf borg- aranna voru ekki mikils virði. Hvorki Kristinn nje kona lians, sem var dönsk, en ljest fyrir tæpum 3 árum, skildu við sig skammbyssuna livert sem þau fóru. Þó kom það aldrei fyrir að þau þyrftu á henni að halda, því Svertingjarnir höfðu miklar mætur á hinum livita lækni og konu hans, sem um margra ára skeið, var eina hvíta konan á þeim hluta eyjunnar, og var þó ekki að furða þó Kristinn vildi viðhafa alla varúð. Hvert laugardagskvöld var Kristinn að jafnaði sóttur yfir í sjúkrahúsið, til þess að gefa út dánarvottorð. Svertingjarnir not- uðu helst laugardagskvöldin til þess að drepa fjandmenn sína og varð Kristinn þá alla jafna að vera tilhúinn að líta á líkin. Hver maður gekk með skamm- byssu og það mátti ekki orðinu halla fyr en hún var dreginn fram. Forsetinn hafði sjálfur skotið þann, sem á undan hon- um var við völdin, en 1911 var liann sjálfur drepinn af þólitísk- um óvini. Var það uppiiaf inn- anlands óeirða sem stóðu óslit- ið til 1918. Hafði Kristinn þau árin mikla vinnu við að húa um sár manna og meiðsl eftir áflog. Engum datt í hug að gera Kristni mein, því enginn vissi livenær liann þyrfti á lionum að halda sem lækni. Hann var viiiur allra og skifti sjer aldrei af pólitiskum deilum flokkanna. Fvrstu árin, sem þau hjón voru á eynni, var alt farið á Iiestbaki. Bílvegir voru engir, en oft riðið 100 kilometra á dag. Bar oft við, að lítil liersveit fylgdi Kristni, er liann var sótt- ur til manna upp í sveit. Var það að samkomulagi, að lier- sveitin skilaði honum óhultum til óvinahersveitar á landamærum þess hjeraðs, er Kristinn ætlaði í, ef svo bar undir. Tók svo sú hersveit við og fvlgdi lækninum að vegsenda. Og þannig liðu árin fyrir þess- um landa vorum á þessum af- vikna stað. Með skammbyssu í vasanum og i fylgd með sveit vopnaðra hermanna stundaði hann lækningarnar, eiginlega aldrei alveg óhultur um líf sitt og sinna. Kristinii niun hafa haft eitthvað alveg sjerstakt lag' á svertingjunum, ljúfmenni og prúðmenni sem hann æfinlega hefir verið í orði og verki. Hann telur sig eiga marga verulega góða vini meðal íbúanna á San Domingo og segir þá vera ó- venju trygglynda og samvinnu- þýða menn, ef rjett er að þeim farið. Þeir gleyma aldrei ef þeim er gert eittlivað gott, en eiga hinsvegar bágt með að gleyma fjandmönnum sinum. En það er margur hvítur maðurinn með því marki brendur. Frá árinu 1918 liefir ríkl kyrð og spekt á San Domingo. Allmikill fjöldi hvítra manna liefir flutt þangað, einkum Amc- rfkumenn, vegir hafa verið lagðir, bílar fluttir inn, vopn tekin af Svertingjunum og get- ur nú liver maður verið nokk- urnveginn óhultur þar vestra. — Árið 1928 flutli Kristinn með konu sína og dóttur al- kominn til Kaupmannahafnar og settist að sem læknir í útjaðri borgarinnar. Bygðu þau sjer þar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.