Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 24
22
F Á L K I N N
Jólaferö Klvl lappneska
Eftir P. LYKKE-SEEST
K
IVI LAPPO slagaði
út úr kofanum hans
Heikki og Nils Matti
kom á eftir. Kivi var svo kát-
ur að liann dansaði um hlað-
ið meðan hann var að kalia
með skrækri röddu „Hióó!
Hióó“ svo að undir tók í fellinu.
Nú skildi það ganga liðugt til
Karasjok, en þar var kærastan
hans. Þau ætluðu að gifta sig i
vor, áður en þau færu niður í
firði með hreindýrin sín á sumar
beit. En nú voru jólin og þau
ætlaði hann að halda liátíðleg
hjá kærustunni og hennar fólki
á kirkjustaðnum við Ivarasjok.
Hæ, lió,.... af stað, af stað!
|AÐ var komið svarta myrk-
ur. Kivi Lappo hafði komið
til Sopparjok snemma kvölds,
á leið heiman að frá föður sín-
um, spottakorn frá landamær-
unum, en svo hafði honum dval-
ist i kofanum hans Heikki, þvi
að þeir fóru að drekka smygl-
arabrennivín og svart kaffi. Kivi
hafði brúsa með tíu lítrum með
sjer í sleðanum og það átti að
endast til jólanna Hann gat
jafnvel sjeð af einum eða tveim-
ur lítrum lianda Heikki i þakk-
lætisskyni fyrir góðar viðtökur.
Heikki kom síðastur út úr
kofanum og horfði efablandinn
upp í skýin; fyrír tveimur tím-
um hafði verið alveg stjörnu-
hjart, en nú var loftið þykt og
þungbúið. Hann var kominn á
suðvestan og úti við sjóndeild-
arhringinn var svartur bakki,
eins og veggur.
„Hann ætlar að snjóa, já,
hann kemur á með byl“, sagði
hann.
Það var ekki ráðlegt að leggja
upp núna. Ef hann hvesti að
marki mundi engum kleift að
komast áfram, þá væri ekki um
annað að gera en snúa við. Sá
maður og sá hreinn, sem gæti
boðið blindhriðinni byrginn, var
ófæddur enn. En Iíivi Lappo
gerði sjer enga rellu út af veðr-
inu, hann ldó og kallaði og var
á einlægu iði. Til Karasjok skyldi
þann komast, þó svo að leiðin
lægi um Viti sjálft.
„Já, hann mundi lenda í Viti!
hjelt Heikki. Og Nils Matti, sem
hjelt í aktaumana á lireininum
bætti við, að það hefði sjest
úlfar niðri i dalnum með fram
Valijokka-á.
„Svei, úlfar“, liló Kivi hæðn-
islega og dró upp skammbyssu,
„það væri svei mjer ekki ama-
legt að ná í nokkra úlfsbelgi,
þeir eru í háu verði núna“.
Hann blístraði á Snata sinn,
sem gjammaði óþolinmóður
fyrir framan hreininn, hleypti
skoti af byssunni, svo að eld-
glæringar sáust í dimmunni,
vatt sjer ofan i sleðann og kall-
aði glaðlega „Hióó!“ að skiln-
aði. Nils Matti slepti taumun-
um á hreininum, sem rauk af
stað og hljóp nokkrum sinnum
út undan sjer, en tók svo á rás
á fleygiferð, með hundinn gelt-
andi í hælunum á sjer.
jlJf EIIUU og Nils Matti skriðu
^ ^ inn i kofann og settust við
hlóðirnar, á gólfið, sem var þak-
ið þykku lagi af mosa og lyngi.
Heikki skaraði i eldinum undir
stórum potti, sem hjekk ofan
í eldinn og lagði af pottinum
fitukendan eim um kofakytruna.
Þarna var jólamaturinn, hrein-
dýrakjöt og mör, og kraumaði
í pottinum og matarlyktin örf-
aði matarlyst þeirra, sem inni
voru. Það sæmdi vel að spara
ekki við sig um jólin, nýbúið
að slátra, og allir átu eins og
þeir þoldu. Þetta var gamall sið-
ur um sólstöðurnar, og það var
ástæða til að gleðjast, þvi nú
liafði myrkrið mikla náð há-
marlci sínu en birtan fór aftur
í hönd og nótt og dagur döns-
uðu á víxl kringum hnöttinn.
Það varð að fagna sigri ljóss-
ins með miklum mat og sterku
áfengi. Svona hafði það verið
frá alda öðli. Heikki stakk sjálf-
skeiðingnum sinum ofan í pott-
inn og slæddi upp rjúkandi
mörbita. Hann rjetti Nils Matti
bitann, og hann tók við honum
fegins hendi.
í fletinu inni í dinnna krókn-
um heyrðist einhver vera snúa
sjer og andvarpa þungan.
„Komdu hjerna, kelli mín og
fáðu þjer í staupinu“, kallaði
Heikki.
„Er hann Kivi farinn? heyrð-
ist spurt undan feldinum.
„Hann var vel fullur“, sagði
Nils Matti.
„Hvað skyldi liann Alki faðir
lians liafa sagt, ef liann hefði
sjeð hann“, sagði Heikki hlæj-
andi. „Hann er einn af þessum
heilögu, hrakmælir brennivin-
inu og kallar það synd og freist-
ingu djöfulsins“.
„Ef maður drekkur ekki frá
sjer vitið, er ekki hægt að kalla
það syndsamlegt“, sagði Nils
Matti.
„Nei, auðvitað er það ekki
synd að drekka“, samsinti
Heikki.
Konan dró nú upp litla reykj-
arpípu, greip glóðarköggul milli
fingra sjer og kveikti í og púaði
ákaflega. Bollinn gekk á milli
og var tæmdur með miklu sötri
og stunum.
„Betra hefði það verið, að
maður hefði aldrei smaklcað
þetta“, sagði konan. „Mikla ó-
gæfu hefir hrennivínið leitt yfir
mennina. Alki mundi ekki vera
ríkasti maðurinn fyrir norðan
„Já, hann er farinn oflátung-
urinn, en jeg býst við að hann
komi aftur. Það er blindbylur
uppi á fjallinu og engum manni
fært“. Strítt hárið hjekk í
flyksum niður yfir andlitið og í
hjarmanum frá hlóðunum sá i
tennur hennar í munninum, litlir
kolsvartir augasteinarnir endur-
spegluðu rauða bjarmann og
ljómuðu af vojiinni um hnoss-
gætið, sem hún átti von á.
Heikki skar ketbita og rjetti
henni. Hún liámaði liann í sig
með græðgi og smjattaði. Það
mátti sjóða ögn lengur, sagði
hún, en gott var ketið, meyrt og
feitt, alveg eins og það átti að
vera.
„Já, það held jeg“, tautaði
Nils Matti, „svona ketpottur er
ekki á hverju strái“.
Heikki lielti brennivíni í bolla
og rjetti konu sinni. Hún tæmdi
hann og ræksti sig hressilega.
„Sterkt er það“, stundi hún.
Heikki hló.
„lvivo Lappo drakk fjóra
bolla fulla“, sagði hann.
Enarevatn, ef hann hefði verið
drykkfeldur“.
Hún hjelt bollanum fram að
hlóðunum, þar sem eirketillinn
stóð, svartur af sóti og Heikki
fylti bollann með kolsvörtu
kaffi. Hún hraut mola af grjót-
hörðu brauðinu, dýfði honum
í kaffið, sletti i góm og tugði
og sötraði brennlieitt kaffið í
sig jöfnum höndum. Svo fór
hún út að gá til veðurs, en kom
inn að vörmu spori og skreið
inn í myrkrið og undir feldinn.
„Hann er farinn að snjóa“,
muldraði hún, „ætlarðu ekki að
fara að hátta?“
Heikki svaraði engu. Þeir sátu
lengi við lilóðirnar, karlmenn-
irnir, hálfsofandi og þægilega
saddir. Loks faldi Heikki eld-
inn með ösku, dró upp pottinn
á hóbandinu og fór inn i myrkr-
ið og skreið úndir feldinn. Nils
Matti liringaði sig á sinuhrúgu
í skoti við hlóðirnar og breiddi
ofan á sig feld, og innan skamms
steinsváfu þau öll i kytrunni,
þar sem andrúmsloftið þykn-